Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 46

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 46
44 svo og fræ- og kornrannsóknir á framleiðslu stöðvarinnar, athuganir á áhrifum skógarskjóls á kornþroskun, ræktun barrviðar, greni og furu, og gróðursetningu trjáplantna í skógarbelti. Og að síðustu nokkrar athug- anir á framleiðslu heymjöls. Fer hér á eftir árangur allra þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið bæði árin, svo og meðaltal fyrri ára, ef tilraunin hefur staðið áður. Tilraunir í g r a s r æ k t. Tilraun með eftiruerkun á fosfórsýruáburði. Nr. 1, 1949. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Hundr. Tilraunaliðir 1951 1952 þriggja ára tala a. 90 kg K, 310 kg br.amm., 0 kg P 24.2 42.5 35.0 100 b. 90 kg K, 310 kg br.amm., 0 kg P 42.5 59.0 53.7 154 c. 90 kg K, 310 br.arnm., 135 þríf. 51.9 70.0 64.3 184 d. 90 kg K, 310 kg br.amm., 0 þríf. 37.8 60.0 50.2 143 a-liður hefur ekki fengið fosfóráburð síðan 1938, að tilraun þessi var halin með samanburði á fosfóráburðartegundum. Sá samanburður stóð yfir í 13 ár, frá 1938—1949. Árið 1950 var byrjað á tilraun með eftirverk- un. Aðeins var borið á c-lið. Brátt kom í ljós, og það á fyrsta ári, að þeir reitir, sein í 13 ár fengu 60 kg P.>05 á ha árlega, gáfu mun minna hey af ha en c-liður, sem fékk sama magn af fosfóráburði og áður. Bendir þetta til þess, að þar sem fosfórskortur er í jarðveginum, þurfi að gefa árlega þennan áburð, þar sem ekki hefur verið notaður búfjár- áburður við ræktun landsins. Landið, sem tilraunin er gerð á, er ræktuð móajörð og hefur aldrei fengið búfjáráburð. Tilraun með vaxandi skammta af fosfórdburði d mýrartún. Nr. 9, 1950 Tilraunaliðir a. 70 kg N, 90 kg K, 0 kg P b. 70 kg N, 90 kg K, 30 kg P c. 70 kg N, 90 kg K, 50 kg P d. 70 kg N, 90 kg K, 70 kg P e. 70 kg N, 90 kg K, 90 kg P Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Hundr.- 1951 1952 3 ára 3 ára 57.0 63.6 60.4 100 56.0 71.3 63.7 105 54.0 80.3 63.6 105 51.5 78.4 65.8 109 57.4 83.3 69.3 115 Notaður var kalkammonsaltpétur og 20% superfosfat. Tilraunin var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.