Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 47

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 47
45 tvíslegin öll árin. Túnið var áður en tilraunin hófst í góðri rækt, 5 ára gamalt sáðtún og aðalgróðurinn vallarsveifgras, vallarfoxgras, túnvingull og língresi og einnig slæðingur af hvítsmára. Tilraunin virðist á þriðja ári sýna aukna uppskeru fyrir mesta magnið af fosfóráburði, og ef litið er á meðaltal þriggja ára, liafa b og c-liðir svarað mestri uppskeru pr. 100 superfosfat. Á þriðja tilraunaárinu (1952) verður enn meiri hagur af notkun fosfóráburðarins, því að þá gefa b og e-liðir 5.1 og 4.4 heyhesta fyrir hver 100 kg superfosfat. Tilraun tneð vaxandi skammt aj kalí A mýrarjörð. Nr. 8, 1950. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 3 ára 3 ára a. Ekkert kalí ........................ 48.1 62.7 57.8 100 b. 40 kg K .......................... 49.1 63.5 58.3 101 c. 80 kg K .......................... 53.1 64.8 60.7 105 d. 120 kg K .......................... 49.0 76.0 63.6 110 Á alla reiti tilraunarinnar er borinn grundvallaráburður: 70 kg P, sem sup. 20% og 70 kg N sem kalkamm. Notað var 60% klórkalí. Tilraunin hefur verið tvíslegin öll árin, og er gróðurfar túnsins svip- að að samsetningu og landið undir fosfóráburðartilraunina hér að fram- an. Á þriðja ári fara að verða töluverðar verkanir af kalíáburðinum, þannig að 120 kg af kalí gefa urn 7 hesta heys, en meðaltal þriggja ára sýnir aðeins 3 hesta fyrir hver 100 kg kalíáburðar. í þeim reiturn, sem fengu mest kalí, hefur hvítsmári aukizt, og er sennilega aukning upp- skerunnar í d-lið að einhverju leyti smáranum að þakka, en hann hefur aukizt við meiri kalknotkun. Tilraunin bendir til þess, að það svari vel kostnaði að bera kalí á mýrartún. Tilraun með einstakar tegundir tilbúins áburðar á mýrartún. Nr. 7, 1950. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 3 ára 3 ára a. 70 kg N, 0 kg P, 0 kg K . . . 38.9 41.3 46.7 100 b. 70 kg N, 70 kg P, 0 kg K . . . 52.4 57.0 57.2 122 c. 70 kg N, 0 kg P, 90 kg K . . . 34.7 42.8 46.3 100 d. 70 kg N, 70 kg P, 90 kg K . . . 57.9 69.4 65.3 140 Tilraunin var tvíslegin öll árin. Gróður líkur og í kalí- og fosfórtil-

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.