Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 47

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 47
45 tvíslegin öll árin. Túnið var áður en tilraunin hófst í góðri rækt, 5 ára gamalt sáðtún og aðalgróðurinn vallarsveifgras, vallarfoxgras, túnvingull og língresi og einnig slæðingur af hvítsmára. Tilraunin virðist á þriðja ári sýna aukna uppskeru fyrir mesta magnið af fosfóráburði, og ef litið er á meðaltal þriggja ára, liafa b og c-liðir svarað mestri uppskeru pr. 100 superfosfat. Á þriðja tilraunaárinu (1952) verður enn meiri hagur af notkun fosfóráburðarins, því að þá gefa b og e-liðir 5.1 og 4.4 heyhesta fyrir hver 100 kg superfosfat. Tilraun tneð vaxandi skammt aj kalí A mýrarjörð. Nr. 8, 1950. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 3 ára 3 ára a. Ekkert kalí ........................ 48.1 62.7 57.8 100 b. 40 kg K .......................... 49.1 63.5 58.3 101 c. 80 kg K .......................... 53.1 64.8 60.7 105 d. 120 kg K .......................... 49.0 76.0 63.6 110 Á alla reiti tilraunarinnar er borinn grundvallaráburður: 70 kg P, sem sup. 20% og 70 kg N sem kalkamm. Notað var 60% klórkalí. Tilraunin hefur verið tvíslegin öll árin, og er gróðurfar túnsins svip- að að samsetningu og landið undir fosfóráburðartilraunina hér að fram- an. Á þriðja ári fara að verða töluverðar verkanir af kalíáburðinum, þannig að 120 kg af kalí gefa urn 7 hesta heys, en meðaltal þriggja ára sýnir aðeins 3 hesta fyrir hver 100 kg kalíáburðar. í þeim reiturn, sem fengu mest kalí, hefur hvítsmári aukizt, og er sennilega aukning upp- skerunnar í d-lið að einhverju leyti smáranum að þakka, en hann hefur aukizt við meiri kalknotkun. Tilraunin bendir til þess, að það svari vel kostnaði að bera kalí á mýrartún. Tilraun með einstakar tegundir tilbúins áburðar á mýrartún. Nr. 7, 1950. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 3 ára 3 ára a. 70 kg N, 0 kg P, 0 kg K . . . 38.9 41.3 46.7 100 b. 70 kg N, 70 kg P, 0 kg K . . . 52.4 57.0 57.2 122 c. 70 kg N, 0 kg P, 90 kg K . . . 34.7 42.8 46.3 100 d. 70 kg N, 70 kg P, 90 kg K . . . 57.9 69.4 65.3 140 Tilraunin var tvíslegin öll árin. Gróður líkur og í kalí- og fosfórtil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.