Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 48

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 48
46 raununum. Árangur tilraunarinnar hnígur í þá átt, að köfnunarefnis- áburður eingöngu er ekki fullgiidur áburður á mýrartún svo og það, að kalhætta er meiri í túnum, þar sem skortir kalí og fosfór. Þetta kom eink- um fram vorið 1951, því að þá var kalið töluvert í öllum a-reitunum, en náði sér þó að mestu leyti þá um sumarið og að fullu sumarið 1952. Mesta uppskeru gefur d-liður, sem fékk öll þrjú næringarefnin. Tilraun með þrjár tegundir köfnunarefnisáburðar á móajörð. Byrjnð árið 1945. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 8 ára 8 ára a. Ekkert köfnunarefni 26.5 41.1 40.5’ 60 b. 400 kg kalksaltp. 15.5% 48.9 74.1 67.1 100 c. 304.5 kg brst. amm. 20.5% .... 45.0 65.8 65.4 97 d. 185.1 kg. ammoniaks. 33.5% . . 46.9 67.3 65.9 98 e. 277.6 kg ammoniaks. 33.5% . . 55.9 86.5 78.5 117 Grundvallaráburður á alla liði var 200 kg kalí 60% og 300 kg stiper- fosfat 20%. Aðalgróðurinn í tilraunareitunum hefur verið vallarfoxgras, túnvingull og sveifgras, auk smára, en hann fer vaxandi í a-liðum, þar sem eingöngu er borið á kalí og fosfóráburður. Töluverður hvítsmári er í öllum tilraunaliðum, en þó einna mest í b-lið. Heldur hnignar uppskeru- magninu, þar sem brst. ammoniak hefur verið borið á, þó að meðaltal átta ára sýni lítinn mun á kalksaltpétri og köfnunarefnisáburði í ammon- íak-samböndum. Einkum er það brennisteinssúrt ammoniak, sem reynist ekki vel til grasræktar þegar til lengdar lætur. Tilraunin hefur verið tví- slegin öll árin. Tilraun með dreifingartima á brennisteinssúru ammoniaki. Byrjuð 1943. Dreif,- Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir tími 1943-50 1951 1952 10 ára 10 ára a. Ekkert N . . 33.3 29.8 15.3 31.1 b. 310 kg brst. amm. 1 62.2 36.8 32.0 56.6 100 c. 310 kg brst. amm. 2 53.2 31.9 25.3 48.3 85 d. 310 kg brst. amm. 3 53.1 32.8 34.0 49.2 87 e. 310 kg brst. amm. 4 52.0 30.2 49.5 87 Tilraunin er gerð á harðvellis-móatúni. Áburður 120 kg K og 60 kg

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.