Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 48

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 48
46 raununum. Árangur tilraunarinnar hnígur í þá átt, að köfnunarefnis- áburður eingöngu er ekki fullgiidur áburður á mýrartún svo og það, að kalhætta er meiri í túnum, þar sem skortir kalí og fosfór. Þetta kom eink- um fram vorið 1951, því að þá var kalið töluvert í öllum a-reitunum, en náði sér þó að mestu leyti þá um sumarið og að fullu sumarið 1952. Mesta uppskeru gefur d-liður, sem fékk öll þrjú næringarefnin. Tilraun með þrjár tegundir köfnunarefnisáburðar á móajörð. Byrjnð árið 1945. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 8 ára 8 ára a. Ekkert köfnunarefni 26.5 41.1 40.5’ 60 b. 400 kg kalksaltp. 15.5% 48.9 74.1 67.1 100 c. 304.5 kg brst. amm. 20.5% .... 45.0 65.8 65.4 97 d. 185.1 kg. ammoniaks. 33.5% . . 46.9 67.3 65.9 98 e. 277.6 kg ammoniaks. 33.5% . . 55.9 86.5 78.5 117 Grundvallaráburður á alla liði var 200 kg kalí 60% og 300 kg stiper- fosfat 20%. Aðalgróðurinn í tilraunareitunum hefur verið vallarfoxgras, túnvingull og sveifgras, auk smára, en hann fer vaxandi í a-liðum, þar sem eingöngu er borið á kalí og fosfóráburður. Töluverður hvítsmári er í öllum tilraunaliðum, en þó einna mest í b-lið. Heldur hnignar uppskeru- magninu, þar sem brst. ammoniak hefur verið borið á, þó að meðaltal átta ára sýni lítinn mun á kalksaltpétri og köfnunarefnisáburði í ammon- íak-samböndum. Einkum er það brennisteinssúrt ammoniak, sem reynist ekki vel til grasræktar þegar til lengdar lætur. Tilraunin hefur verið tví- slegin öll árin. Tilraun með dreifingartima á brennisteinssúru ammoniaki. Byrjuð 1943. Dreif,- Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir tími 1943-50 1951 1952 10 ára 10 ára a. Ekkert N . . 33.3 29.8 15.3 31.1 b. 310 kg brst. amm. 1 62.2 36.8 32.0 56.6 100 c. 310 kg brst. amm. 2 53.2 31.9 25.3 48.3 85 d. 310 kg brst. amm. 3 53.1 32.8 34.0 49.2 87 e. 310 kg brst. amm. 4 52.0 30.2 49.5 87 Tilraunin er gerð á harðvellis-móatúni. Áburður 120 kg K og 60 kg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.