Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 56

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 56
54 Bygg: Sáð Skorið Þyngd 1000 korna í g Grómagn % Sigurkorn, forspírað .... 2/5 10/9 29.0 89.0 Sigurkorn, ekki forspírað 2/5 10/9 27.5 87.0 Sigurkorn, forspírað .... 26/5 10/9 25.6 95.0 Sigurkorn, ekki forspírað 26/5 10/9 23.0 94.0 H a f r a r : Sv. Orion, forspírað .... 2/5 10/9 39.5 45.0 Sv. Orion, ekki forspírað 2/5 10/9 37.6 34.0 Sv. Orion, forspírað .... ■26/5 10/9 32.5 21.0 Sv. Orion, ekki forspírað 26/5 10/9 30.0 31.0 Það er augljóst af þessu yfirliti, að forspírunin skilar betur þroskuðu korni en óundirbúið útsæði. Forspírun kornsins var í því fólgin, að það var bleytt og látið vera í raka sjö daga áður en því var sáð. Höfðu þá þegar komið rætur á allt kornið, og sumt var byrjað að setja örlitlar spírur. Þannig undirbúnu var korninu sáð. Forspíraða kornið kom upp rúmlega viku á undan því óspíraða. Afbrigðatilraunir með bygg og hafra 1952. Forræktunin var kartöflur. Áburður: 100 kg kalí 60%, 300 kg super- fosfat 20% og 100 kg kalkammon á ha. Afbrigði Fok % Korn kg/ha Hálraur Hlutf. korn Fe/ha Sigurkorn............... 0 3200 6750 100 4888 Dönnesbygg............. 15 2050 4300 64 3125 Eddabygg............... 20 1900 4250 60 2963 Flöjabygg.............. 30 1650 2800 52 2350 Niðarhafrar ................... 875 4875 100 2130 Sv. Orion hafrar .... 1250 5625 143 2651 Sv. Same hafrar..... 875 4875 100 2130 Stálhafrar..................... 875 8125 100 3052 Niðarhafrar ................... 1000 7125 114 2869 í tilraunir þessar var sáð 10. maí og uppskorið 19. september. Byggið allt náði allgóðum þroska, en liafrarnir aftur á móti lélegum þroska. — Eftirtektarvert er það, hve Sigurkornið gefur mikið korn í jafn slæmu árferði, en hér kemur það til greina, að jarðvegurinn var vel forræktaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.