Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Qupperneq 56
54
Bygg: Sáð Skorið Þyngd 1000 korna í g Grómagn %
Sigurkorn, forspírað .... 2/5 10/9 29.0 89.0
Sigurkorn, ekki forspírað 2/5 10/9 27.5 87.0
Sigurkorn, forspírað .... 26/5 10/9 25.6 95.0
Sigurkorn, ekki forspírað 26/5 10/9 23.0 94.0
H a f r a r :
Sv. Orion, forspírað .... 2/5 10/9 39.5 45.0
Sv. Orion, ekki forspírað 2/5 10/9 37.6 34.0
Sv. Orion, forspírað .... ■26/5 10/9 32.5 21.0
Sv. Orion, ekki forspírað 26/5 10/9 30.0 31.0
Það er augljóst af þessu yfirliti, að forspírunin skilar betur þroskuðu
korni en óundirbúið útsæði. Forspírun kornsins var í því fólgin, að það
var bleytt og látið vera í raka sjö daga áður en því var sáð. Höfðu þá þegar
komið rætur á allt kornið, og sumt var byrjað að setja örlitlar spírur.
Þannig undirbúnu var korninu sáð. Forspíraða kornið kom upp rúmlega
viku á undan því óspíraða.
Afbrigðatilraunir með bygg og hafra 1952.
Forræktunin var kartöflur. Áburður: 100 kg kalí 60%, 300 kg super-
fosfat 20% og 100 kg kalkammon á ha.
Afbrigði Fok % Korn kg/ha Hálraur Hlutf. korn Fe/ha
Sigurkorn............... 0 3200 6750 100 4888
Dönnesbygg............. 15 2050 4300 64 3125
Eddabygg............... 20 1900 4250 60 2963
Flöjabygg.............. 30 1650 2800 52 2350
Niðarhafrar ................... 875 4875 100 2130
Sv. Orion hafrar .... 1250 5625 143 2651
Sv. Same hafrar..... 875 4875 100 2130
Stálhafrar..................... 875 8125 100 3052
Niðarhafrar ................... 1000 7125 114 2869
í tilraunir þessar var sáð 10. maí og uppskorið 19. september. Byggið
allt náði allgóðum þroska, en liafrarnir aftur á móti lélegum þroska. —
Eftirtektarvert er það, hve Sigurkornið gefur mikið korn í jafn slæmu
árferði, en hér kemur það til greina, að jarðvegurinn var vel forræktaður