Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 62

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 62
GO liðið sumar. Þetta er í rauninni álveg ný bygging, 14 X 5.5 m að flatar- máli. Öll er bygging þessi gerð úr vikursteypu, steypt í hólf og gólf, með járnbendu lofti yfir kartöflugeymslu, en á loftinu er stofa fyrir frærann- sóknir og innitilraunir, svo og 9 X 5.5 m stórt rúm fyrir kartöfluflokkun. Byggingin er með timburklæddu bárujárnsþaki og öll hin vandaðasta. Bú stöðvarinnar er, hvað nautgripaeign snertir, það sama og verið hefur. Nú síðastl. ár voru þar 19 kýr, 4 vetrungar og 1 kálfur. Hross eru nú aðeins 7, og fer þeim fækkandi, því að vinna með hestum er alltaf að minnka, en vélavinnan fer vaxandi í stað hestavinnu. Kúabú stöðvar- innar fer batnandi. Bezta kýrin mjólkaði síðastl. ár um 4600 kg, en sú kýrin, sem minnst mjólkaði, hafði 2200 kg ársnyt. Ræktunarland stöðvarinnar árin 1951 og 1952 hefur verið eins og eftirfarandi yfirlit sýnir og uppskera af því. Árið 1951: Tún 37.0 ha 1000 hestar taða Kartöflur 0.8 - 183 tunnur kartöflur Bygg 5.0 - 50 tn. byggk., 150 h. hálmur Hafrar 6.2 - 67 tn. hafrakorn Grænfóður 1.0 - 50 hestar, þurrir Grasfræ 1.0 - 150 kg -þ 30 h. hálmur 1952: Tún 38.0 ha 1300 hestar taða Kartöflur 1.0 - 82.5 tunnur kartöflur Bygg 5.5 - 48 tn. bygg, 100 h. hálmur Hafrar 6.0 - 52 tn. hafrak., 100 h. hálmur Grænfóður 1.0 - 50 hestar, þurrir Grasfræ 1.0 - 150 kg -|- 20 h. hálmur Auk þessa hafa aflazt rúmlega 100 hestar útheys hvort árið. b. Túnrœktin. Túnræktin hefur aukizt um rúma 4 ha bæði árin. Eftir stærð tún- anna gefa þau minna af sér en þau hafa gert áður, og stafar það af litlum áburði og svo allmiklu kali, sem varð vorið 1951, sem landið bjó einnig að árið 1952. Fyrra árið varð meðaluppskeran tæpir 30 hestar heys af ha, en einnig bætist við þann afrakstur beit í þrjá mánuði fyrir 25 nautgripi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.