Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 71

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 71
69 2. Tilraunastarfsemin 1951 og 1952. Tilraunir hafa verið fáar bæði þessi ár, vegna þess að bygginga- framkvæmdir liafa verið mjög miklar (samanber starfsskýrsluna) og fjár- hagsástæður stöðvarinnar hafa verið á þann veg, að orðið hefur að beina öllum starfskröftum í framkvæmdirnar og búið. Tilraunalandið hefur einnig verið lítið og á þeim stað, að reynzt hefur ógerningur að verja það fyrir ágangi sauðfjár haust og vor. En nú er unnið að ræktun sérstaks svæðis, sem auðveldara er að verja fyrir ágangi búfjár og má því vænta þess, að þegar á árinu 1953 skapist betri aðstaða til aukinnar tilrauna- starfsemi, en eins og allt er í pottinn búið á Skriðuklaustri, er ekki um annað að gera að mínu áliti, en að drífa áfram óhjákvæmilegar fram- kvæmdir, jafnvel þó að þær verði orsök til þess, að litlar tilraunir verði gerðar á meðan. Tilraunir varðandi túnrækt 1951. Árið 1951 voru eftirgreindar tilraunir framkvæmdar. Tilraun með samanburð á N-áburðartegundum.. Nr. 1, 1948. Áburður á ha Uppsk. hey hkg/ha Hlutföll a. Ekkert N 36.88 81 b. 292.7 kg kalkammonsaltpétur . . . . 45.36 100 c. 292.7 — brennisteinss. ammoníak . 49.52 109 d. 179.1 — ammoníaksaltpétur 50.08 110 e. 268.6 — ammoníaksaltpétur 55.52 122 Á alla liði var borið 60 kg P205 og 96 kg K2(). Tilraunin var slegin einu sinni. Ágangur sauðfjár var nokkur um vorið. Tilraun með kalí- og fosfórsýruþörf. Nr. 2, 1948. Áburður kg á ha Uppsk. hey hkg/ha Hlutföll a. 60 N, 0 P. 0 K 44.20 100 b. 60 N, 70 P, 0 K 54.26 123 c. 60 N, 0 P, 96 K 54.09 122 d. 60 N, 70 P, 96 K 57.54 130 Áburðurinn, sem notaður var, var ammoníaksaltpétur, þrífosfat og

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.