Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 71

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 71
69 2. Tilraunastarfsemin 1951 og 1952. Tilraunir hafa verið fáar bæði þessi ár, vegna þess að bygginga- framkvæmdir liafa verið mjög miklar (samanber starfsskýrsluna) og fjár- hagsástæður stöðvarinnar hafa verið á þann veg, að orðið hefur að beina öllum starfskröftum í framkvæmdirnar og búið. Tilraunalandið hefur einnig verið lítið og á þeim stað, að reynzt hefur ógerningur að verja það fyrir ágangi sauðfjár haust og vor. En nú er unnið að ræktun sérstaks svæðis, sem auðveldara er að verja fyrir ágangi búfjár og má því vænta þess, að þegar á árinu 1953 skapist betri aðstaða til aukinnar tilrauna- starfsemi, en eins og allt er í pottinn búið á Skriðuklaustri, er ekki um annað að gera að mínu áliti, en að drífa áfram óhjákvæmilegar fram- kvæmdir, jafnvel þó að þær verði orsök til þess, að litlar tilraunir verði gerðar á meðan. Tilraunir varðandi túnrækt 1951. Árið 1951 voru eftirgreindar tilraunir framkvæmdar. Tilraun með samanburð á N-áburðartegundum.. Nr. 1, 1948. Áburður á ha Uppsk. hey hkg/ha Hlutföll a. Ekkert N 36.88 81 b. 292.7 kg kalkammonsaltpétur . . . . 45.36 100 c. 292.7 — brennisteinss. ammoníak . 49.52 109 d. 179.1 — ammoníaksaltpétur 50.08 110 e. 268.6 — ammoníaksaltpétur 55.52 122 Á alla liði var borið 60 kg P205 og 96 kg K2(). Tilraunin var slegin einu sinni. Ágangur sauðfjár var nokkur um vorið. Tilraun með kalí- og fosfórsýruþörf. Nr. 2, 1948. Áburður kg á ha Uppsk. hey hkg/ha Hlutföll a. 60 N, 0 P. 0 K 44.20 100 b. 60 N, 70 P, 0 K 54.26 123 c. 60 N, 0 P, 96 K 54.09 122 d. 60 N, 70 P, 96 K 57.54 130 Áburðurinn, sem notaður var, var ammoníaksaltpétur, þrífosfat og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.