Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 83

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 83
81 sömu og árið 1951. Um sumarið var 12 manns í heimili. Við fjárhúsin og aðgerðir heima vann um sumarið Einar Jónsson frá Litlu-Grund. k. Verkfceri og tœki. Verkfæra var nokkurra aflað á árinu, auk súgþurrkunartækjanna. Keypt var heyhleðsluvél, lítið notuð, stórt ávinnsluherfi, auk allmikils af smærri áhöldum og varahlutum. Aflvél búsins var tekin upp til gagn- gerðrar aðgerðar. Varahlutir og viðgerð á bílnum kostaði um 9.800 kr. Alls var varið til verkfæra á árinu um 35 þúsund krónum, auk nokkurrar vinnu heimamanna. — Tæki til tilrauna voru keypt fyrir rúmlega 2000 krónur. Var það sterkjuvigt, þurrknet fyrir heysýnishorn og grasbor til að taka þurrksýnishorn. I. Fjdrhagur og fjárframlög. Rekstursfé úr ríkissjóði var veitt á árinu 130 þús kr. og stofnfé 125 þús. kr. Skuldir jukust enn urn rúmlega 20 þúsund krónur, enda voru enn fjárfrekar framkvæmdir á döfinni. F.r nú náð allmikilsverðum áfanga í framkvæmdum, þar sem nú má heita að lokið sé við fjárhúsin og hey- geymslunar, og rafmagnsþörfin leyst, að minnsta kosti um nokkurt ára- bil. Enda liggur nú fyrir að greiða skuldirnar og treysta grunninn og hefja tilraunastarfsemina af fullum krafti, sem nú fyrst eru að skapast skilyrði til þess að framkvæma, bæði vegna þess, að mikil framkvæmda- hviða er gengin hjá, og land undirbúið til tilraunastarfsemi. (5

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.