Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 11

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 11
9 Tafla III. Rannsóknir á íslenzku grasfræi. Fjöldi Gró- Gró- 1000 fræ Tegund og ár rannsókna hraði magn vega gr. 1. Vallarsveifgras (Poa pratensis), 1924—43 47 41.2 62.9 0.401 Mest árið 1929 3 61.7 82.7 0.411 2. Hásveifgras (Poa trivialis), 1924—44 . . . 31 50.6 61.2 0.237 Mest árið 1935 2 91.0 93.0 0.290 3. Mjúkfax (Bromus mollis), 1935—45 . . . 16 85.4 91.1 4.473 Mest árið 1938 2 95.6 97.6 4.450 4. Háliðagras (Alopecurus prat.), 1923—50 75 53.4 72.5 1.004 Mest árið 1938 1 65.3 95.7 1.240 5. Túnvingull (Festuca rubra), 1923—50 . . 183 52.6 66.7 1.060 Mest árið 1929 16 65.7 96.0 0.983 6. Hávingull (Fetuca pratensis), 1931—48 . 40 50.0 68.0 2.187 Mest árið 1939 4 73.4 90.0 2.625 7. Rýgresi (Lolium multifl.), 1925—43 . .. 13 60.4 74.9 2.163 Mest árið 1939 1 89.5 96.0 2.580 er sú, að fræið hefur mjög oft verið með lægra grómagni en gott tilsvar- andi erlent fræ. Aukaþurrkun fræsins eftir þreskingu, hefur ávallt hækkað grómagnið, og er skýr sönnun þess, að síðsumar-útiþurrkun nægir sjaldnast til að fullþurrka grasfræ hér sunnanlands. Yfirlitið í töflu III um gæði íslenzks grasfræs, nær yfir sjö grasteg- undir, og greinir frá gróhraða, grómagni og frcepyngd. Gróhraðinn á að gefa til kynna, hvað fræið er fljótt til að gróa, en því fyrr, sem það grær, því lífmeira er fræið og öruggara til útsæðis. Lágur gróhraði er ávallt á því fræi, sem er lélegt útsæði. Hár gróhraði merkir það gagnstæða. Gró- hraðin er ákveðinn þannig, að það sem grær í fyrri helming hins ákveðna grótíma, hverrar tegundar, er nefndur gróhraði, en það sem spírar síð- ari hélming grótímans, er bætt við gróhraðatölur fræsins, og fæst þá gró- magn alls. Fræþyngdin á að gefa til kynna, hvað vel fræið er þroskað. Yfirleitt er íslenzkt grasfræ, ef það er vel þroskað, stærra en samtegunda erlent fræ, og hefur svo oftast reynzt, síðan frærannsóknirnar hófust árið 1924 í Reykjavík. Skal nú stuttlega vikið að hverri tegund. 1. Vallarsveifgras hefur haft lægst grómagn af þeim tegundum, sem hér eru greindar. Bezt grær það af sandjörð og móajarðvegi. íslenzkt fræ er mun þyngra en erlent. Vafalaust er bezt að rækta fræið í sandjarðvegi. Þar þroskast það fyrst og gefur ávallt bezta raun. Dreifsáning er sjálfsögð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.