Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 52

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 52
50 % hráprotein i töðunni Meltanl. protein Hráþrotein kg af ha 1. Háliða- og vallarfoxgras alráðandi . . 8.22 5.10 574.6 2. Túnvingull ráðandi jurt . . 9.85 6.15 578.2 3. Vallarsveifgras ísl. ráðandi . . 10.60 6.70 568.2 4. Vallarsveifgras ameriskt ráðandi . . . . 8.55 5.00 522.4 5. Snarrót ráðandi jurt . . 9.20 4.95 533.6 6. Háliðagras ráðandi jurt . . 8.40 584.6 Nr. 2—5 virtust betri sem beitartún en til slægna. Þar var gróðurinn smágerðari og líktist meira gömlu túni með alinnlendum gróðri. Protein- magn af ha er minnst þar sem erlenda sveifgrasið er ráðandi í heyinu, þar næst er protein af ha minnst í nr. 5 (snarrót). Hinar fræblöndurnar gefa mjög svipað proteinmagn af ha, en þar með er ekki fengin full skýr- ing á gæðum heysins, heldur það, hvert procentmagn af proteini er í því og hve mikið meltanlegt . Eftir þessu má telja, að nr. 2, 3 og 5 hafi gefið beztu töðuna, þó að heymagnið hafi verið 16—23% minna en í blöndu nr. 1 og nr. 6, er báðar voru með stórvöxnum grastegundum, eins og vallarfoxgrasi og háliðagrasi. í töflu XLII er að finna árangur af fræblöndunartilraun nr. III, er sáð var í vorið 1933 og uppskera tekin í til 1941, eða í átta ár. Sáð var í til- raun þessa án skjólsáðs og var uppskeran ekki vegin sáðárið. Utsæðis- magnið var haft mismunandi mikið vegna þess, að íslenzka fræið spíraði heldur verr en það erlenda. Útsæðismagn af grasfræi var fyrir nr. 1 45 kg á ha, nr. 2, 50 kg, nr. 3, 55 kg og nr. 5 og 6, 60 kg á ha. — Þessar fræblöndur voru notaðar: 1. S. í. S.-blanda: 1% túnvingull, 17.5% amerískt vallarsveifgras, 30% vallarfoxgras, 4.5% hávingull, 36% háliðagras, 9% língresi, 2% hvítsm. 2. 32.6% túnvingull, 19% mjúkfax, 35% vallarsveifgras, 9.1% vallar- foxgras, 4.3% háliðagras. 3. 35% túnvingull, 20% mjúkfax, 10% vallarsveifgras, 25% vallar- foxgras, 10% hávingull. 4. 50% túnvingull, 10% mjúkfax, 20% vallarsveifgras, 15% vallar- foxgras, 5% snarrót. 5. 20% túnvingull, 20% mjúkfax, 30% háliðagras, 30% hávingull. 6. 35% túnvingull, 10% mjúkfax, 10% vallarsveifgras, 35% íslenzkur hávingull, 10% háliðagras.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.