Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 31

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 31
29 af höfrum og belgjurtum. Gaf b-liður 242 f.e., c-liður 261 f.e., d-liður 110 f.e. umfram a-lið, eða þar sem forræktun var eingöngu hafrar til grænfóðurs, Tilraun með belgjurtagrænfóður 1942 var gjörð á móajörð, forrækt frægras. Áburðurinn var 150 kg þrífosfat og 200 kg kalí. Tilhögun tilraunarinnar var þessi: a. 250 kg hafrar b. 120 - - 200 kg Botnia-gráertur c. 120 - - 170 — Jamtlands peluser d. 120 - - 130 — Ludvikke •urinn kemur fram í töflu XX. Tafla XX. Grænfóðurtilraun 1942, nr. 6. (Uppskera hkg/ha). a. b. c. d. Grænt.................. 78.8 106.1 127.3 81.8 Þurrt.................. 27.6 43d 39d 26A Hlutföll grænt ......... 100 134 159 104 Tilraun þessi leiðir það sama í ljós og aðrar hliðstæðar tilraunir, að ertur og flækjur gefa allverulegan vaxtarauka fram yfir hafra, og auk þess betra fóður. 3. Samanburður á grænfóðurblöndum með 15—20 kg af N á ha. Árið 1948 er svo byrjað aftur á grænfóðurtilraunum með líku sniði og áður. Er þessum tilraunum stefnt að sömu viðfangsefnum um val ertu- og flækjutegunda til grænfóðurræktar með íblöndun af höfrum. Árið 1948 er eftirfarandi tilraun gerð á móajörð. Forrækt bygg til þroskunar. Áburður var 100 kg 60% kalí, 120 kg þrífosfat og 125 kg þýzkur saltpétur. Árangur tilraunarinnar og tilhögun er að finna í töflu XXI: Tilhögun: a. b. 250 kg hafrar 125 - - 150 kg sætlúpínur c. 125 - - 150 — Heroertur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.