Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 63

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 63
61 Áburður árið 1934 var 45 smál. haugur á ha. Árlegur áburður 300 kg túnnitrophoska, eins og að framan segir. Allar niðurfellingaraðferðir á fræinu hafa reynzt ágætlega, en bezt virðist þó að þekja fræið betur með mold en verður við völtun eina eða herfingu með tindaherfi. Myldun fræsins varð bezt við diskaherfinguna í 4. lið, enda hefur sú aðferð reynzt bezt. Völtun á undan grasfræsáningu virðist ekki hafa svnt teljandi ávinning, enda ætti slíks ekki að vera þörf, ef sáðlandið er slétt og vel unnið undir sáningu. Tilraunirnar báðar benda til þess, að bezt sé að mylda grasjrœið niður með lítið skekktu diskaherfi á undan völtun. b. Samanburður á sáðmagni grasfræs. Árið 1934 var byrjað á tilraunum með sáðmagn til túnræktar, og var notað erlent fræ og sú fræblanda, sem mest var þá notnð (S. I. S.-blanda) og áður er víða getið í þessum skýrslum. Hér verður greint frá þremur tilraunum. Allar þær tilraunir voru gerðar á tveggja ára forræktaðri móa- jörð, og notaðar voru 60 smál. búfjáráburður á ha sáðárið, en árlegur áburður á ha öll uppskeruárin var 356 kg túnnitrophoska á ha. Tilraun- irnar voru allar tvíslegnar (311 árin (nema árið 1940). Sáð var í tilraunir þessar frá 23. maí til 6. júní, án skjólsáðs. Fyrsta tilraunin hófst árið 1934 og uppskera var tekin árin 1935—37 eða í þrjú ár. Reynt var þrenns kon- ar sáðmagn, eins og tafla LIII sýnir: Tafla LIII. Sáðmagnstilraun nr. 1 með S. 1. S.-blöndu 1935—1937. (Uppskera hey hkg/ha). Ar 40 kg grasfrœ 30 kg grasfrœ 24 kg grasfrœ 1935 .................. 135.6 139.7 133.9 1936 ................. 100.1 102.9 104.6 1937 ................... 73.6 73d 72.8 Meðaltal 3 ára .. 103.1 105.3 103.8 Hlutföll ................ 100 102 101 Hér virðist enginn ávinningur að því að nota 40 kg grasfræ á ha. 24 kg af fræi gefur eins góða raun. í þessa tilraun var sáð 23. maí 1938. Greinir tafla LIV frá tveimur til- raunum með venjulega fræblöndu og smárablöndu, en hún var þannig samsett: 25% vallarfoxgras, 10% hávingull, 10% rýgresi, 5% axhnoða- puntur, 25% rauðsmári (Molstad) og 25% hvítsmári (Morsö). Smárafræið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.