Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 41

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 41
39 um þremur árum voru tvö meðalsumur og betri, en eitt neðan við meðal- sumar. Líkt er farið með veðurfar næstu þriggja ára. Eitt sumar (1940 var slæmt, og tvö góð grasár. Síðara þriggja ára túntímabil tilraunarinnar bendir til þess, að for- ræktunaráhrifin séu með öllu horfin, og uppskeran með sama áburði hefur minnkað um l/3 fyrir alla liði. Síðasti liður tilraunarinnar, eða f- liður, gefur nú mesta uppskeru, sem aðallega er livítsmára að þakka, en hann var þar mun meiri en í öðrum liðum tilraunarinnar, en minnstur þar sem þriggja ára forrækt var. Þessi tilraun bendir til þess, að lítill ávinningur sé af langri forrækt fyrir túnrækt, og þau litlu áhrif á vaxtarauka vegna forræktar gætir að- eins fyrstu 2—3 árin eftir sáningu. Þá getur verið erfiðleikum bundið að fá land, sem er forræktað í 3—4 ár, til að gróa vel vegna arfa, sem kemur í landið á forræktunartímabilinu. Ef litið er á a-lið, túnræktarliðinn, sem var í ræktun frá 1933 til 1942 eða í 10 ár, þá má sjá, að hann gaf mun minna fóðurmagn en b- og c-liðir, sem voru í ræktun jafn langan tíma og fengu árlega jafnan áburð. 2. Tilraun með forrœktun á framræstri mýri. Tilraunin hófst vorið 1940, og var forrækt lokið 1943. Sáð var gras- fræi 1944. Ræktunarreitir voru hafðir 6 X 25 = 150 m2, en uppskeru- reitir 25 m2. Árlegur áburður var 150 kg kalí 60%, 350 kg superfosfat og 200 kg kalksaltpétur, eða sömu efni í öðrum tegundum, eftir því sem þau fengust. Tilhögun og árangur af forrækt kemur fram í töflu XXXII. Tafla XXXII. Rœktun byrjuð: 1940 1941 1942 1943 Uppsk. F.e/ha Hey hkg/ha Meðalt. á ári Mt. 1945-47 Hlutföll a. Forrækt 4 ár liygg Bygg Grænf. Bygg 2327 73.2 100 b. Forrækt 3 ár Bygg Grænf. Bygg 2760 75.4 103 c. Forrækt 2 ár Grænf. Bygg 2831 73.7 101 d. Forrækt 1 ár Bygg 2200 76.5 105 e. Forrækt engin 76.6 105 Uppskeran er ekki mikil forræktarárin og ekki vel sambærileg milli liða, vegna þess, hve árin eru rnisgóð. Þar sem forræktin er 4 ár, eru tvö af árunum óvenjulega slæm fyrir kornþroskun. Þar sem þriggja ára for- rækt er, er eitt ár slæmt. í tveggja ára forrækt var annað árið slæmt kornár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.