Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 110

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 110
108 og tafla C sýnir. Þessar sjö ára rannsóknir, sem gerðar hafa verið (með þýzkri kartöflusterkjuvog) sýna, að Gullauga er langsamlega þurrefnis- auðugasta kartaflan, eða að meðaltali um 19% sterkfuríkari en Kerr’s Pink. Einnig hefur komið í ljós, að Guliauga er 29% sterkjuauðugri en sú lægsta í töflunni (Duke of York). Ef litið er á hin einstöku ár, þá er Gullauga oftast sterkjurikasta tegundin og jafnframt bezta matarkart- aflan sem hér hefur verið skýrt frá. Af þeim sex afbrigðum, sem eru í töflu C, má telja, að Ben Lomoncl hafi gefið mesta heildarupþskeru, í kílóum og þurrefni. Nr. 2 miðað við þurrefnismagn verður Gullauga, nr. 3 Kerr’s Pink, nr. 4 Stóri Skoti, nr. 5 Alpha og nr. 6 Rosefolia. Heildaruppskerumagn í kg og sterkju- eða þurrefnismagn fara ekki ailtaf saman. Öli þessi sex afbrigði hafa reynzt vel, þó að þau séu misjafnlega góð til matar. Alpha, Kerr’s Pink og Stóri Skoti mega telfast allgóðar matarkartöflur. Allar eru þær þó nokkuð nœmar fyrir stöngulveiki, en lítið móttækilegar fyrir myglu. Engin þeirra er fljótvaxin, en meðalsnemmvaxnar eru þær, nema Alpha, sem er sein- vaxin. Þær eru alfar nokkuð árvissar. Ben Lomond og Rosefolia eru með- alseinvaxnar og seinvaxnar, ekki eins góðar matarkartöflur og nr. 1, 3 og 5, en bragðgæði þeirra fara mjög eftir jarðveginum. Af sandjörð eru þær ágœtar. Þessi tvö afbrigði vaxa mjög vel í öllum jarðvegi, ef séð er fyrir viðhlítandi aðbúð. Ben Lomond er ekki sérlega næm fyrir stöngul- veiki, og ekki eins næm fyrir myglu og gullauga. Ben Lornond er nú orðið allvíða ræktuð, og talin ágæt kartafla til rækunar í sandgörðum. Rose- folia er nokkuð seinvaxin, gefur hvítar, ilangar kartöflur, hnöttóttar til endanna. Hún er heldur betri til matar en Ben Lomond, en hefur lítið verið seld enn sem kornið er til ræktunar, en ætti það vafaiaust skilið að ná útbreiðslu. Þetta afbrigði er ekki sérlega næmt fyrir stöngulveiki, og ónæmara fyrir myglu en Ben Lornond. Gullauga er svo þekkt afbrigði, að eigi þarf að iýsa því. Það hefur verið ræktað hér á landi síðan 1931, og var þá fengið frá Holti við Tromsö í Norður-Noregi. Þessi kartöflutegund hefur vaxið hér vel og við misjöfn skilyrði. Hún er meðalsnemmvaxin og gefur árvissa uppskeru í flestum árum, og er einhver bezta matarkartaflan, sem. nú er völ á hérlendis. En hún er nokkuð næm fyrir myglu og stöngulveiki, svo að vanda þarf vel til útsæðis og vera á verði með varnir gegn myglu á þeim landsvæðum, þar sem sá sjúkdómur herjar kartöfluræktina. Talið er, að Gullauga sé nókkuð gjarnt á að springa eftir upptöku, einkum af sendinni og þurr- lendri jörð. Er þetta vafalítið afbrigðiseinkenni, og er ekki rannsakað ennþá til fulls, á hvern hátt sé hægt að vinna gegn þesum galla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.