Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 83

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 83
81 Grunnáburður árlega á alla liði var 200 kg kalí og 310 kg brennisteins- súrt ammoniak. í töflu LXXVI er sýndur árangurinn í f.e. fyrir 6 ár, en túnárin 4 í 100 kg heyhestum. Tilraunin bendir til þess, að vel hefur svarað kostnaði að bera á fosfóráburð, og að vaxandi magn, allt að 450 kg, hefur gefið aukna uppskeru. Er árangurinn svipaður bæði tímabilin. Hins vegar virðist svo túnárin, að liðirnir, sem minnst magn fengu af fosfóráburði, gefi meiri uppskeru en áður, þannig að 150 kg af super- fosfati gefa allgóða heyuppskeru samanborið við e-lið tilraunarinnar, sem fékk þrefalt magn á við b-lið. Fyrir öll árin 10 er gert upp í f.e., og verð- ur þá e-liður með mesta fóðurmagnið. Tilraunin bendir til þess, að jarðvegurinn hafi verið fosfórsýruþurfi, og að því hafi verið hagstætt að bera 350—400 kg af superfosfati á ha. Þá kom það einnig í ljós í tilrauninni, að a-liður, sem engan fosfór- áburð fékk, gaf yfirleitt gæðaminni uppskeru. Kornið var t. d. verr þroskað, en aftur á móti betur þroskað í d- og e-lið, sem fengu 350 og 450 kg af superfosfati árlega. Túnárin var tilraunin aðeins einslegin. Þær fjórar tilraunir með fosfóráburð, sem að framan er getið, benda til þess, að mikil þörf sé á þessum áburði við hvers konar ræktun nytja- gróðurs, og þær sýna enn fremur, að fjárhagslega hefur notkun fosfór- áburðar borgað sig ágætlega. Nægir í því efni að benda á það, að 1537 f.e. hafa fengizt að meðaltali árlega í 10 ár fyrir 450 kg af superfosfati, en 100 kg af superfosfati kostuðu kr. 111.00, komin að Sámsstöðum, vorið 1952. i. Tilraunir með „Euldgödsel“ og jafngildi. Tafla LXXVII. Tilraun með „fuldgödsel" og jafngildi í kalí, superfosf. og saltp. (Uppskera hey hkg/ha). 140 kg kali, 290 sup., 400 kg Fuld- 400 kg Fuldg. Ar 310 kg kalks. gödsel 200 kg kalks. 1947 .................. 81.1 88.1 91.8 1948 .................. 61.3 60.7 83.5 1949 .................. 49.9_________________47d________________61.2 Meðaltal 3 ára ... 64.1 65A 78.2 Hlutföll ................ 100 102 123 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.