Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 48

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 48
46 grasið er heldur seinvaxið, en það gefur mjög ætilegt hey, en nokkuð hart og gróft. Oll átta árin, sem uppskeran var vegin, var tegundin ein- ráð í reitunum, og enn heldur það velli, eftir 22 ár, þó að nokkur íblönd- un annarra tegunda sé nú orðin. Þessi tilraun bendir ákveðið í þá átt, að bezt muni vera að fá fræ af þessari tegund frá Noregi. I töflu XXXVIII er gerður samanburður á sveifgrastegundum, á kan- adisku vallarsveifgrasi, íslenzku vallarsveifgrasi og línsveifgrasi (P. sero- tina). Tafla XXXVIII. Tilraun mcð sveifgrös (Poa). (Uppskera hey hkg/ha). Kanad. vallarsveifgr. Isl. frre af vallarsveifgr. Línsveifgras Ár Poa pratensis Poa pratensis Poa serotina 1931 .................. 59.9 52.4 63.7 1932 .................. 73.7 68.0 74.0 1933 .................. 69.9 55.8 70.3 1934 .................. 77.8 75.0 89.4 1935 .................. 74.4 61.9 82.2 1936 .................. 76.7 51.3 72.0 1937 .................. 67.6 45.8 50.2 1938 .................. 52.5 37.2 51.2 Meðaltal ........ 69.1 55.9 69.1 Hlutföll ......... 100 81 100 Hreint protein % 7.4 10.3 Hreinprotein af ha kg 511.0 576.0 Samanburður þessi gefur til kynna, að kanadiskt vallarsveifgras getur að meðaltali gefið jafna uppskeru og línsveifgras. íslenzka vallarsveif- grasið, sem er seinvaxnara, blágrænt að lit, gefur um 19% minni hey- uppskeru en erlent sveifgras, en við rannsókn, sem gerð var á efnainni- haldi heysins, var íslenzka sveifgrasið mun betra fóður. Ef reiknað er með hráproteininnihaldi, gefur íslenzki stofninn mun meira, miðað við ha, þrátt fyrir 19% minna hey. Væri vafalaust athugandi, að fá ræktað fræ af því erlendis, til nota við íslenzka túnrækt. Hér hefur frærækt af vallar- sveifgrasi reynzt nokkuð erfið í framkvæmd. Tafla XXXIX gefur til kynna árangur af fimm ára tilraun með tún- vingul, stofna af erlendu og íslenzku fræi. íslenzka fræið var ræktað á Sámsstöðum og af fjórum mismunandi stofnum. í tilraunina var sáð án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.