Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 38

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 38
36 tal þeirra. Fyrri umferðin var á hreinni mýri, en í þeirri síðari var jarð- vegurinn lítið eitt leirkenndari. Tafla XXVIII. 1. umferð 2. umferð Hnausræsi, 10 m fjarl . .. . 78.1 cm 67.1 cm Kílræsi, 10 - - 57.6 - 36.4 - — 8 - - 72.3 - 41.1 - — 6 - - 75.1 - 53.4 - - 3 — - 75.1 - 59.5 - Þessar niðurstöður benda til þess, að nauðsynlegt sé að ræsa þéttar með kílræsum en hnausaræsum. Fullnægjandi virðist þó, ef fjarlægð er 6—8 m. Landið hefur sigið frá því í ágúst 1945 til jafnlengdar 1946 um 15 cm, og voru ræsin 0.70 m djúp eftir árið. Þvermál ræsanna hafði minkað um 2.5 þumlunga, úr 6 þurnl. í 3.5 þuml. í þvermál. Eftir mæl- ingum, sem gerðar voru sumarið 1945, hefur þvermál ræsarennunnar í kílræsunum minnkað mest fyrstu mánuðina, en haldizt svo, með litlum breytingum. Eftir þeirri reynslu, sem fengizt hefur á Sámsstöðum, má með góðum árangri ræsa fram mýrar með kílræsum, sem ekki eru mjög leirkenndar. Mœling á þvermáli kílræsa þeirra, sem gerð voru á Sáms- stöðum 1945, sýndi 6. júlí 1952 3.5 þuml. þvermál, og virtust rœsin vera í góðu ásigkomulagi eftir sjö ár. c. Forræktartilraunir á mólendi. Rétt um og eftir 1920 voru margir jarðræktarmenn þeirrar skoðunar, að við undirbúning á ræktun túna væri bezt að forrækta jarðveginn í eitt eða fleiri ár, áður en sáð væri til túnræktar. Ýmsir, sem átt höfðu við túnrækt á mýrlendi, töldu sig hafa töluverðan ávinning af forrækt. I fyrsta lagi fengist meira fóður af landinu meðan forræktun stæði, t. d. af höfrum. I öðru lagi yrði mögulegt með því, að hafa landið opið í 1—3 ár, feygja jarðveginn með jarðvinnslu og áburði áður en grasfræi væri sáð, og að forræktin nýtti búfjáráburð betur, þegar hann er plægður niður, heldur en þegar hann er borinn á sem yfirbreiðsla á gróin tún, og í þriðja lagi mundi forrækt valda ýmsum hentugum breytingum á jarðvegsbyggingu og efnasamsetningu. Að öðru jöfnu var það álitið, að betri og grasgefnari tún fengjust, ef landið væri forræktað, heldur en ef strax væri sáð, eins og víðast hvar er venja. Þetta var reynsla margra. Og margir töldu forræktuð tún grasgefnari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.