Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 84

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 84
82 Tilraunin er gerð á valllendistúni, og er ráðandi gróður vallarfoxgras, túnvingull og sveifgrös með nokkurri íblöndun af hvítsmára. „Fuldgöd- sel“, sem er blandaður áburður frá Noregi, inniheldur: 21% K20, 14.5% P2O5 og 12% N (köfnunarefni). Eftir þessari tilraun má ætla, að verð- mætustu efnin í „Fuldgödsel“ séu eins rnikils virði til túnræktar og jafn- mikið af sömu næringarefnum í kalí, superfosfati og kalksaltpétri, og eins hitt, að aukið köfnunarefni hefur gefið eðlilegan vaxtarauka, þ. e. 6.4 hesta af töðu fyrir hver 100 kg kalksaltpéturs. 5. Tilraunir með síldar-, fiski-, lifrar- og hvalmjöl. Tilraunir þessar voru gerðar á framræstu mýrartúni í góðri rækt. Við tilhögun tilraunanna var nákvæmlega borið á eftir efnagreiningu á mjöl- tegundunum. Allur áburðurinn, mjöltegundirnar og tilbúni áburðurinn, var bor- inn á frá 7.—14. maí öll árin, og tilraunirnar voru tvíslegnar. Enginn smári var í túninu, en aðalgróðurinn háliðagras og vallarfoxgras, en líka slæðingur af túnvingli, sveifgrösum og língrösum. Tafla LXXVIII. Tilraun með s.'Ular- og fiskimjöl 1934-1937. (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. d. e. f. 300 kg 300 kgsup. 55kgsup. 123.3sup. 493sm. 616 kg 440 fiskim. Ár superfosf. 350 kalks. 691 sildarm. lOOkgkalks. fiskim. lOOkalks. 1934 ............ 93.2 115.6 114.0 123.2 113.2 107.6 1935 ............ 83.3 115.5 93.5 107.0 111.8 108.6 1936 ............ 81.1 106.4 101.0 107.5 102.6 95.7 1937 ............ 70.2________83.1_________80__________797________76J3________73.6 Meðaltal ......... 82.0 105.3 99.3 104.4 101.1 96.4 Hlutföll.......... 100 127 121 127 121 117 Grunnáburður á alla liðina var 200 kg a£ kalí. / töflu LXXVIII og LXXIX er árangurinn af tilraunum með þessar fjórar mjöltegundir, en þœr sýna glögglega, að á þeim túnum, þar sem tilraunirnar voru gerðar, voru allar þessar innlendu mjöltegundir of dýrar til þess að hægt væri að nota þœr til áburðar á tún, samanborið við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.