Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 84
82
Tilraunin er gerð á valllendistúni, og er ráðandi gróður vallarfoxgras,
túnvingull og sveifgrös með nokkurri íblöndun af hvítsmára. „Fuldgöd-
sel“, sem er blandaður áburður frá Noregi, inniheldur: 21% K20, 14.5%
P2O5 og 12% N (köfnunarefni). Eftir þessari tilraun má ætla, að verð-
mætustu efnin í „Fuldgödsel“ séu eins rnikils virði til túnræktar og jafn-
mikið af sömu næringarefnum í kalí, superfosfati og kalksaltpétri, og
eins hitt, að aukið köfnunarefni hefur gefið eðlilegan vaxtarauka, þ. e.
6.4 hesta af töðu fyrir hver 100 kg kalksaltpéturs.
5. Tilraunir með síldar-, fiski-, lifrar- og hvalmjöl.
Tilraunir þessar voru gerðar á framræstu mýrartúni í góðri rækt. Við
tilhögun tilraunanna var nákvæmlega borið á eftir efnagreiningu á mjöl-
tegundunum.
Allur áburðurinn, mjöltegundirnar og tilbúni áburðurinn, var bor-
inn á frá 7.—14. maí öll árin, og tilraunirnar voru tvíslegnar. Enginn
smári var í túninu, en aðalgróðurinn háliðagras og vallarfoxgras, en líka
slæðingur af túnvingli, sveifgrösum og língrösum.
Tafla LXXVIII. Tilraun með s.'Ular- og fiskimjöl 1934-1937.
(Uppskera hey hkg/ha).
a. b. c. d. e. f.
300 kg 300 kgsup. 55kgsup. 123.3sup. 493sm. 616 kg 440 fiskim.
Ár superfosf. 350 kalks. 691 sildarm. lOOkgkalks. fiskim. lOOkalks.
1934 ............ 93.2 115.6 114.0 123.2 113.2 107.6
1935 ............ 83.3 115.5 93.5 107.0 111.8 108.6
1936 ............ 81.1 106.4 101.0 107.5 102.6 95.7
1937 ............ 70.2________83.1_________80__________797________76J3________73.6
Meðaltal ......... 82.0 105.3 99.3 104.4 101.1 96.4
Hlutföll.......... 100 127 121 127 121 117
Grunnáburður á alla liðina var 200 kg a£ kalí.
/ töflu LXXVIII og LXXIX er árangurinn af tilraunum með þessar
fjórar mjöltegundir, en þœr sýna glögglega, að á þeim túnum, þar sem
tilraunirnar voru gerðar, voru allar þessar innlendu mjöltegundir of
dýrar til þess að hægt væri að nota þœr til áburðar á tún, samanborið við