Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 98

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 98
96 ræktaðri jörð. í þessari tilraun eru blöndunarhlutföll áburðarefnanna þannig: 30% KoO, 33% P2Og og 37% N, og er borið á eins og taflan sýnir, 750, 1200, 1600 og 2000 kg á ha af framanskráðri blöndu. Tafla XCII. Tilraun með vaxandi skammta af tilbúnum áburði á kartöflur 1950. (Uppskera hkg/ha). Söluhœfar Samtals Hlutföll a. 150 kg kalí, 200 kg þrífosfat, 400 kg brennisteinss. amm. . . 125.0 141.3 100 b. 240 kg kalí, 320 kg þrífosfat, 640 kg brennsteinss. amm. . . 132.7 143.7 102 c. 320 kg kalí, 427 kg þrífosfat, 853 kg brennisteinss. amm. . . 142.7 156.4 111 d. 400 kg kalí, 534 kg þrífosfat, 1066 kg br.steinss. amm 156.7 167.0 119 Tilraunin sýnir, að stærsti skammturinn, d-liður, hefur gefið mesta og verðmætasta uppskeru, og fjárhagslega hefur þessi áburðarnotkun borgað sig, enda var hér um mjög rýran heiðamáajarðveg að ræða og eins árs forræktun með byggi. Það er því næsta líklegt, að á magra ný- ræktarjörð þurfi að minnsta kosti þann áburðarskammt, er hafður er mestur í þessari tilraun, þ. e. 2000 kg af framanskráðri blöndu á ha. 3. Tilraunir með hirðingu á kartöfluökrum. Hinar fjórar tilraunir með útrýmingu arfa úr kartöflugörðum eru allar gerðar á þriggja ára forræktaðri móajörð. Var kominn töluverður arfi í jarðveginn, þegar hver tilraun var gerð. Búfjáráburður var notað- ur um 50 tonn á ha, sama árið og kartöflurnar voru ræktaðar, og notaður var viðbótarskammtur af tilbúnum áburði, 150 kg kalí, 300 kg superfos- fat og 300 kg brennisteinssúrt ammoniak eða annar tilsvarandi áburður. Þar sem talað er um venjulega hreinsun, er átt við að garðlandið sé hreinsað með arfasköfu einu sinni til tvisvar og hreykt. Á þennan hátt hefur verið hægt í öllu venjulegu tíðarfari að halda akrinum sæmilega arfalausum, en ef rigningasamt er síðara hluta júní og fyrra hlutann í júlí, hefur venjuleg hreinsun ekki skilað nægilega góðri hirðu á kartöflu- ökrunum. / töflu XCIII eru fjórar mismunandi tilraunir. í tilraun 1941 gaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.