Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 95

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 95
93 sumri komi fiskimjöl að allgóðum notum, en þó nær það engri átt að nota það til áburðar, ef tilbúinn áburður er fáanlegur. Fiskimjöl kemur því verr að notum, sem veðráttan er kaldari hverju sinni. Þessar tilraunir mæla ekki með því að nota fiskimjöl sem áburð við framleiðslu kartaflna. d. Tilraunir með fiskimjöl og búfjáráburð á sandi. TatJa LXXXVIII. Tilrann með mismunandi áburðartegnndir á sandjörð 1947. (Uppskera hkg/ha). Söluhæfar Samtals Hlutföll 1000 kg ammonphos, 300 kg brst. kalí................ 83.1 91.4 100 50 t. hesthúsh., 500 kg ammonph., 150 kg brst. kalí 118.1 133.7 146 2200 kg fiskimjöl, 300 kg kalí...................... 40.6 46.2 51 í töflu LXXXVIÍI er árangur af tilraun, þar sem saman er borinn blandaður áburður í fyrsta lagi, í öðru lagi hesthúshaugur með viðbót af blönduðum áburði og í þriðja lagi 2.2 tonn fiskimjöl -þ kalí. Sumarið 1947 var kalt og óhagstætt fyrir kartöflurækt, enda kemur þetta berlega fram í uppskerumagninu, en þó augljósast þar sem fiski- mjölið var notað. Staðfestir það enn sem fyrr, að ekki er hagkvæmt að nota fiskimjöl við kartöflurækt. 2. Tilraunir með tilbúinn áburð til kartöfluræktar. a. Samanburður á dreifingaraðferðum á Ammophos til kartöfluræktar. Tafla LXXXIX. Tilraun með dreifingartíma á tilbúnnm ábnrði 1946—1947. (Uppskera hkg/ha). 1946 1947 Meðalt. Hlutf. a. 300 kg brst. kalí, 800 kg ammonph., dr. fyrir pl. 337.6 70.4 204.0 100 b. Sami áburður, lierfaður niður 286.2 71.3 178.8 88 c. Sama dr. eftir rásum, jafnt á hryggi og rásir . . 350.1 93.1 221.6 109 í töflu LXXXIX sést árangurinn af tveggja ára tilraun með ammon- phos til kartöfluræktar -j- kalí. Er hér verið að leita eftir því, á hvern hátt er hagkvæmast að dreifa áburðinum, svo að hann nýtist sem bezt. Þrjár aðferðir hafa verið reynar, eins og taflan sýnir. Talsverður munur er á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.