Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 12

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 12
10 vegna þess að eigi er hagkvæmt að rækta það í röðum vegna þess, að mjög er erfitt að halda þeim opnum. Fræmagn getur orðið 200—250 kg af ha. Getur gefið fræ 4—6 ár. 2. Hdsveifgras. Fræið ættað frá Danmörku. Hefur gróið að jafnaði heldur betur en fyrrgreind tegund, en þó hefir eigi verið unnið eins mikið að frærækt af tegundinni og af vallarsveifgrasi. Mesta grómagn og fræþyngd getur verið sambærilegt við erlent fræ. Jarðvegur fyrir hásveif- gras er beztur frjó leirmóajörð. Gefur aðeins fræ í eitt ár. Fræuppskera 200-300 kg af ha. 3. Mjúkfax. Einær tegund, sem gefur mikla fræuppskeru, 600—800 kg af lia. Tegundin hefur alltaf gróið ágætlega og fræuppskera verið mjög árviss. Ræktanleg á öllum jarðvegstegundum, sandjörð, móajörð og mýrarjörð. Fræið ættað frá Danmörku. 4. Háliðagras. Fjölær grastegund, sem þroskar ágætt fræ. Hefir yfir- leitt gróið vel, og fræið er heldur þyngra en erlent fræ. Bezt er að rækta fræið í röðum, og fæst þannig meira fræ og betra en ef dreifsáð er. Upp- skerumagn 250—350 kg af. ha. Háliðagrasið getur gefið fræ í 4—6 ár af sömu rót. 5. Túnvingull. Fræið mest af innlendum uppruna, og er grastegundin fjölær. Þroskar bezt fræ á sandjörð og móajörð. Fræmagn 300—500 kg af ha. Bezt er að rækta fræið í röðum. Til fræræktar er bezt innlent fræ. Gefur góða fræuppskeru í 2—3 ár. Túnvingullinn grær vel í flestum árum. 6. Hávingull er erlend sáðtegund, sem vel má rækta fræ af hér á landi. Grómagn liefir að meðaltali verið fremur lágt, en getur gróið eins og erlent fræ, ef ræktun fer fram á sendinni jörð. Gefur fræ í 2—3 ár af sömu sáningu. Bezt er að rækta fræið í röðum. Uppskerumagn 300—500 kg af ha. 7. Rýgresi. Erlend grastegund, þarf frjósama, sendna jörð. Hefur gróið allvel, og getur þroskað ágætt fræ, ef skilyrði eru góð. Þroskar fræ síðast í ágúst eða fyrst í september. Bezt er að rækta fræið í röðum. Gefur fræ aðallega árið eftir sáningu, eða aðeins í eitt ár. Yfirleitt er reynslan sú, að grómagn fræsins fer mest eftir því, hve snemma það nær þroska og svo eftir því, hvernig tekst með þurrkunina. Oftast er reyndin sú, að ef þroskun grasfræs verður ekki fyrr en í sept- ember, verður fræið með minna grómagni, en ágúst-þroskun, og sem fyrst í þeim mánuði, gefur beztu skilyrðin fyrir gæðaríku fræi. Þær tegundir, sem að framan eru greindar, þroska fræ í öllum meðalárum og betri. Vallarsveifgras þroskast 5,—20. ágúst, hásveifgras fyrstu dagana í ágúst, mjúkfax um líkt leyti, háliðagras þroskar fræ frá 4,—10. ágúst, túnvingull
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.