Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 21

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 21
19 árangur tveggja ára tilraunar með 5 dreifingartíma á Ammonphosi. Fyrsti dreifingartími var samtímis sáningu eða 6. maí bæði árin, 1943 og 1944. Tilraunin varð gerð á venjulegum móajarðvegi og forræktun bygg á eins árs plægingu. Tilraunir þær með köfnunarefni, sem áður liafa verið gerðar, bentu til þess, að bezt væri að láta allan áburð í akurinn til korn- ræktar samtímis sáningu. Þessar tveggja ára tilraunir með Ammonphos (en innihald lians var 16% köfnunarefni og 20% fosfórsýra) benda í sömu átt, að gagnvart uppskerumagninu er það alveg bráðnauðsynlegt að bera allan áburð á strax og sáð er. Fyrra árið er munurinn mestur á dreifingar- tíma, því að munurinn á fyrsta og síðasta dreifingartíma er 750 kg bygg af ha og um 900 kg hálmur, sem fœst meira fyrir 1. dreifingartíma með sama áburðarmagni. — Síðara árið varð munurinn minni, en það var betra kornár, og svo hitt, að tilraunin var gerð á sömu reitum og fyrra árið. Ffefur landið þá auðsjáanlega búið að fyrra árs áburði, svo að dreif- ingartíminn hefur ekki haft sömu áhrif. í ófrjóa og meðalfrjóa jörð er því áríðandi, til þess að flýta þroskuninni, að dreifa öllum áburði til korn- ræktar samtímis sáningu. Snemm dreifing áburðar flýtir þroskun og gefur betra korn en sein dreifing. Tafla IX. Dreifingartími á Animonphos 300 kg og kalí 160 kg. (Uppskera kg/ha). 1. dreifingart. 6. mai 2. dreifingart. 20. mai 3. dreifingart. 25. maí 4. dreifingart. 31. mai 5. dreifingart. 10. júni Ár korn hálm. korn hálm. korn hálm. korn hálm. korn hálm. 1943 .... 1286 5071 929 5429 500 4000 607 4180 536 4180 1944 . .. . 2110 4770 2110 4531 2156 4641 1930 4711 1977 4430 Meðaltal 1698 4921 1520 4980 1328 4321 1269 4446 1257 4305 Hlutföll 100 100 90 101 78 88 75 90 74 82 5. Tilraunir með sáðskipti. Tilraunir þessar áttu að skera úr því, hvaða röð ræktunarjurta væri hagkvæmast að nota í sáðskipti. Fjórar tegundir jurta voru notaðar: Bygg, hafrar, kartöflur og belgjurtagrænfóður, og þeim raðað niður á fjóra mismunandi vegu. Tilraunirnar voru gerðar á vikurblönduðum, ófrjó- um moldarjarðvegi og áburður árlega á ha á grænfóður, bygg og hafra: 100 kg kalí 60%, 300 kg superfosfat og 150 kg kalksaltpétur, en á kart- öflur: 800 kg Ammonphos (16 N, 20 PoOr>) + 250 kg brennisteinssúrt 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.