Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 92

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 92
G. Kartöflurækt. Frá því árið 1938 haia verið gerðar tilraunir í kartöflurækt með ýmis atriði varðandi franrkvæmd kartöfluræktar, svo sem áburðartilraunir með tilbúinn áburð og búfjáráburð, fiskimjöl og síldarmjöl, með sáðdýpi fyrir kartöflur, ýmsar aðferðir með eyðingu á arfa, moldspírun kartaflna, með erlent og innlent útsæði, upptökutíma á kartöfluafbrigðum og síðast all- víðtækar afbrigðatilraunir með kartöflur. Frá þessum tilraunum verður skýrt hér á eftir, og þá einungis aðalniðurstöðum tilraunanna. Einnig hafa verið gerðar tilraunir með úðun á kartöflugörðum gegn kartöflumyglu, en þar sem gerð lrefur verið grein fyrir þeim tilraunum í skýrslu frá At- vinnudeild Háskóla íslands, verður þeirra ekki getið hér. Tilraunir um árangur af útsæðisrækt á mýri, móa- og sandjörð, eru enn svo skammt á veg komnar, að eigi er rétt að birta þær hér. Allar tilraunirnar eru gerð- ar á 2—3 ára forræktuðu mólendi, og setningartími fyrir flestallar tilraun- irnar hefur fallið frá 15,—30. maí, eftir árferði og tegund tilrauna. Vaxtar- rými 30 X 60 cnr, reitastærð frá 18—36 m2, og endurtekningar tilrauna- liða þrjár til fimm. Upptökutími kartaflna í flestum tilraununum lrefur verið frá 6.—20 september, því að tilraunirnar hafa ávallt gengið fyrir með framkvæmd upptöku móts við venjulega kartöfluframleiðslu búsins. 1. Tilraunir með búfjáráburð, fiskimjöl o. fl. Hér verður greint frá átta tilraunum nreð kartöflnr: Tilraun með mis- munandi magn af búfjáráburði og tilbúnum áburði, síldarmjöli og fiski- mjöli, bæði á móa- og sandjörð, tilbúinn áburð, bæði blandaðan og ein- stakar tegundir, og notkunaraðferðir tilbúins áburðar við kartöflurækt. í töflu LXXXV greinir frá árangri af þriggja ára tilraun með skammt af mykju, sem hér er hafður 100 tonn á ha, viðbót af nitrophoska og hálfan skammt búfjáráburðar með viðbót af nitrophoska, og e-liður með nitro- phoska eingöngu. Það er ekki samræmi milli þess næringarefnamagns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.