Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 29

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 29
27 belgjurtafræi, en vitanlega verður það aldrei nákvæmt. í þeim tilraunum, sem hér fara á eftir, hafa frá 30—45% af uppskerunni verið belgjurtir, jaar sem fræinu hefur verið sáð með höfrum. Tafla XVI sýnir árangur af tilraun árið 1938, talið í 100 kg grænt og þurrt. Áburður á ha 120 kg kalí, 240 kg superfosfat, forrækt kartöflur. Tafla XVI. Grænfóðurtilraun 1938, nr. 2. (Uppskera hkg/ha). a. b. c. d. Grænt.......... 235.0 286.0 352.5 321.0 Þurrt.......... 64.4 59.5 68.0 62.0 Hlutföll grænt . . 100 122 150 137 Útsæðismagnið var i a-lið: 250 kg hafrar, í b-lið: 130 kg Ludvikke, 120 kg hafrar, í c-lið: 120 kg hafrar, 200 kg gráertur, og í d-lið: 120 kg hafrar, og 200 kg grávikke. Norskar gráertur hafa í tilrauninni gefið mesta uppskeru, en flækj- urnar hafa ekki gefið eins mikla uppskeru. Tilraunin 1939 var aðeins með Ludvikkur og Botnia-gráertur. Áburð- urinn var 200 kg kalí 40% og 400 kg superfosfat 18%. Forrækt: korn til þroskunar. Jarvegurinn var móajörð. Árangur tilraunarinnar sést í töflu XVII. í 100 kg, grænt og þurrt. Tafla XVII. Grænfóðurtilraun 1939, nr. 3. (Uppskera hkg/ha). a. b. c. Grænt 125.0 263.5 358.5 Þurrt 32.3 47.4 50.2 Belgjurtir % af uppsk. . . 48.6 41.5 Hlutföll grænt 100 211 287 Útsæðismagnið var í a-lið: 250 kg hafrar, b-lið: 130 kg hafrar, 120 kg loðflækjur, c-lið: 130 kg hafrar, 200 kg Botnia-gráertur. Erturnar hafa gefið meiri uppskeru en flækjurnar, og kemur sama fram og í tilrauninni 1938. Árið 1940 er gerð tilraun með norskar fóðurertur og sætlúpínur. Áburður var 100 kg kalí og 300 kg Thomasfosfat. Forrækt hafrar til þroskunar. Árangur tilraunarinnar sést í töflu XVIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.