Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 85

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 85
83 Tafla LXXIX. Tilrann með Jifrarmjöl og hvafmjöl 1935—1937. (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. d. 300 kg 300 kg sup. 237 kgsup. 873.6 kg Ar superfosfat 350 kg kalks. 657.6 lifrarm. hvalmjöl 1935 .................... 9576 118.0 983) 90.0 1936 .................... 96.7 113.9 99.6 100.1 1937 .................... 60.3 88.4 70.9 85.2 Meðaltal ................. 84.3 106.8 89.5 91.8 Hlutföll ................... 100 127 106 108 Grunnáburður á alla liðina var 200 kg af kalí. notkun tilbúins áburðar. Kemur hér einkum til, að bera þarf á bæði kalí og nokkuð af fosfóráburði með mjöltegundunum, svo að þær séu full- gildar til áburðar (þ. e. fosfór með síldarmjöli og lifrarmjöli). Köfnunar- efnisinnihald þeirra er mun lægra en í kalksaltpétri, og þarf því að bera allt að helmingi meira á af rnjöli en af saltpétri, til þess að ná sama áburð- armagni. Af þessu leiðir það, að verð þess áburðar, sem þarf að bera á í innlendu síldar- og fiskimjöli, verður 70—80% dýrara en verzlunaráburð- ur, miðað við þann tíma, sem tilraunirnar voru gerðar á. Eftir núgildandi verðlagi. verður áburðarkostnaður i tilraunum rneð sildar- og fiskimjöl i b-lið (útlendur áburður) um kr. 970, en i c-lið (þ. e. sildarmjöl) kr. 2076. Sé notagildi köfnunarefnisins í síldarmjöli borið saman við sama efnis- magn í kalksaltpétri og það sett sem 100, verður N-notagildið í síldar- mjöli 80 en í fiskimjöli 82. Tilraunin með lifrarmjöl og hvalmjöl var gerð með sömu aðferð. Var borið á eftir N-innihaldi beggja mjtiltegunda, og jafn mikið og borið var á af N í saltpétri. Tafla LXXIX sýnir árangurinn, og er hann sýnu óhag- stæðari fyrir mjöltegundirnar, samanborið við útlendan áburð. Lifrar- mjöl og hvalmjöl verður því of dýr áburður við töðuframleiðslu. Árið 1938 var borið sem svaraði 300 kg nitrophoska á ha á alla liði beggja mjöltilrauna, og sýndu mjölreitirnir engan teljandi vaxtarauka fram yfir þá liði, sem borinn var á áður tilbúinn áburður. Má því telja, að enginn fjárhagslegur grundvöllur sé fyrir notkun þessara mjöltegunda til túnræktar, ef annar áburður er fáanlegur, en hins vegar sýna tilraunirnar greinilega, að allar mjöltegundir má nota sem áburð og fá með notkun þeirra viðnnandi uppskeru af túnum. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.