Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 111

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 111
109 9. Sterkjumagn í tíu kartöfluafbrigðum árin 1939—’45. Tafla CI. Rannsóknir á sterkju tíu kartöfluafbrigða 1939—45. MeÖaltal Afbrigði: 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1943 afbrigða Gullauga ........... 16.3 13.3 18.4 14.1 12.6 16.5 11.5 14.7 Alpha.......... 15.5 11.0 12.6 11.9 11.8 11.8 13.0 12.5 Kerr’s Pink...... 16.3 10.7 13.8 12.8 11.5 10.5 11.3 12.4 Ben Lomond .... 14.7 11.3 13.4 11.8 11.4 11.2 10.0 12.0 Stóri Skoti...... 14.0 10.5 11.8 12.0 10.5 10.5 10.3 11.4 Rosefolia .......... 15.3 10.7 13.0 11.6 10.2 10.0 11.5 11.8 Duke of York.......... 11.2 13.4 12.4 10.7 10.4 10.2 11.4 Akurblessun ........ 16.2 10.0 12.0 10.5 9.8 .. .. 11.7 Up to Date....... 15.5 11.1 15.1 13.5 10.9 11.1 11.0 12.6 King Edward .... 14.2 9.8 13.5 11.2 11.8 10.0 10.1 11.5 Meðaltal áranna .. 15.3 11.0 13.7 12.2 11.1 11.3 11.0 12.2 f töflu CI er yfirlit um sterkjumagn í 10 kartöfluafbrigðum í sjö ár. Rannsóknirnar eru gerðar með þýzkri sterkjuvog, sem er afmörkuð fyrir sterkjuprócent, þegar vegið er ákveðið magn af kartöflum (5 kg) á vogina. Þessar rannsóknir hafa borið allvel saman við rannsóknir atvinnudeildar Háskóla íslands, og má því telja þær fullgildar, enda kemur eðlilegur munur fram hjá hverju kartöfluafbrigði frá ári til árs miðað við veðráttu- far. Af þessum sjö árum eru öll afbrigðin með mesta sterkju árin 1939 og 1941, enda eru þessi tvö ár hlýjust af þessum sjö árum, sem greint er frá í tilrauninni. Eins og gefur að skilja, þá er sterkjan í afbrigðunum mjög breytileg frá ári til árs, og er það hitamagnið fyrst og fremst, sem hefur gagngerð- ust áhrif. í slæmum kartöfluárum, eins og 1940, 1943 og 1945, verða kartöflurnar með lágt sterkjuinnihald, allt niður í 9.8%, en í beztu ár- unum, eins og 1939 og 1941, er sterkjuinnihaldið 16—18.4%, og kemur þetta auðvitað fram í matargæðum kartaflnanna og rúmþyngd þeirra. Fyrir utan það, að ha-uppskeran verður minni í köldum árum en hlýj- um, verður hinn raunverulegi munur á slæmum og góðum sumrum meiri en heildaruppskeran af ha gefur til kynna. Þau afbrigði, sem gefa sterkjuauðugasta uppskeru, eru: Gullauga, A Ipha, Kerr’s Pink, Ben Lo- mond og Up to Date. Hin fimm afbrigðin eru öll með mun lægra sterkju- innihald, nema í hlýjustu sumrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.