Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 101

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 101
99 i tröllamjöli nýtist allt að 60%, þegar N í kalkammonsaltpétri er sett sem 100. Gœta ber þess, að bera ekki of mikið af N í kartöflugarðana, þvi að það getur haft slœm áhrif á bragð og gceði kartaflnanna. í garða hentar eftirgreint N-magn allvíða: 600 kg kaikammonsaltpétur -|- 300—400 kg tröllamjöl á ha, auk kalis og fosfóráburðar. 4. Tilraunir með innlent og erlent útæsði. I töflu XCIV er greint frá árangri af tveggja ára tilraun með erlent og innlent útsæði af þremur kartöfluafbrigðum. Tilraunin bendir ekki til þess, að erlent útsæði reynist betur en ís- lenzkt af afbrigðunum Kerr’s Pink og Jubel, en íslenzkt útsæði af Acker- segen (Akurblessun) gefur heldur betri raun en útlent útsæði. Reynt var að hafa sem jafnasta útsæðisstærð, samanb. útsæðismagn á ha, en íslenzka útsæðið varð þó heldur minna. Ef litið er á margföldun útsæðis í upp- skeru, þá kemur í ljós, að íslenzkar Jubel og norskar gefa jafna margföld- un útsæðis í uppskeru, íslenzk Akurblessun rúmlega nífaldast, þegar norskt útsæði er áttfalt. íslenzk Kerr’s Pink útsæði gefur sexfalda upp- skeru, en norskt útsæði sjöfalda. Þegar á margföldun útsæðis er litið, verður íslenzka útsæðið ekki lakara en það útlenda. í tilraununum var íslenzka útsæðið af Kerr’s Pink og Jubel stöngulveikara en það norska, en Akurblessun hraust að öllu leyti. Getur hér verið að einhverju leyti orsakanna að leita að heldur minni uppskeru af íslenzku útsæði en norsku, livað Kerr’s Pink og Jubel áhrærir. 5. Tilraunir með moldspírun kartaflna. Tilraun með moldspírun á Gullauga hefur aðeins staðið í þrjú sumur, og er árangurinn sýndur í töflu XCV. Til samanburðar voru kartöflur með venjulegum grænum spírum settar niður í garðinn samtímis gróður- setningu moldspíruðu kartaflnanna. Moldspírunin var framkvæmd á þann hátt, að um fjórum vikum fyrir niðursetningu voru kartöflurnar settar í moldarkassa og látnar mynda þar stöngul og blöð. Þegar stöngl- arnir voru ca. 10 cm háir, var hver planta gróðursett út í garð með dá- litlum moldarhnaus, og grænspíruðu kartöflumar jafnframt. Gróðursett var 5.—14. maí þessi þrjú ár, og þær spíruðu og moldspíruðu teknar upp samtimis. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.