Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 61

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 61
59 Af hvítsmára eru Morsö-hvítsmári frá Danmörku og Svea-hvítsmári frá Svíþjóð álitlegastir til rœktunar. Af rauðsmára eru afbrigðin Molstad og Toten frá Noregi harðgerð, þótt seinvaxin séu. Frá Svíþjóð Merkur-, Östgota og Offer, en eru þó ekki eins þolnir og norsku stofnarnir. Her- snaps danskur er einnig notlicefur. Við venjulega túnrækt getur vel verið réttmætt að nota rauðsmára með hvítsmáranum, því rauðsmárinn gefur meiri uppskeru tvö fyrstu uppskeruár túnsins, en hvítsmárinn getur síðan gert sig gildandi á tún- inu, þegar lengra líður frá. Bezt og öruggast er að nota búfjáráburð í sáð- landið, þegar fræinu er sáð, smita fræið og sá því snemma vors. Rauðsmárinn má aldrei vera snöggsleginn undir veturinn, því að það veikir vetrarþol hans. 3. Tilraunir varðandi framkvæmd grasfræsáningar. Tilraunir þær, sem hér verður getið um, fjalla um myldun á grasfræi, sáðtíma grasfræs, skjólsáð við grasfræsáningu og sáðmagn til túnræktar. a. Samanburður á sáðaðferðum á grasfræi. Um myldun eða niðurfellingu grasfræs liafa verið gerðar tvær til- raunir, og er greint frá tilhögun og árangri þeirra í töflu LI og LII. í fyrri tilraunina var sáð árið 1932 án skjólsáðs, en í hina síðari árið 1934, einnig án skjólsáðs. Báðar tilraunirnar eru gerðar á fremur frjósömu mó- lendi og tveggja ára forrækt með byggi. Við fyrri tilraunina hefur ein- göngu verið notaður tilbúinn áburður, en við síðari tilraunina var not- aður búfjáráburður, 45 smál. á lia sáðárið, og þá ekki annar áburður. Uppskeruárin öll er notaður tilbúinn áburður, 300 kg nitrophoska á ha. Oll árin eru tilraunirnar tvíslegnar. í báðar tilraunirnar var sáð 40 kg af S. I. S.-grasfræblöndu. Þær aðferðir við niðurfellingu grasfræs, sem hér voru reyndar, voru þessar: 1. Grasfræið aðeins valtað niður. 2. Grasfræið herfað með léttherfi og valtað. 3. Grasfræið herfað með lítið skekktu diskaherfi og valtað. 4. Landið valtað, fræinu sáð, herfað með lítið skekktu diskaherfi og valtað síðan. Árangurinn er í töflu LI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.