Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 44

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 44
42 1 töflu XXXIII eru bornar saman 12 grastegundir. Allar danskar að uppruna, nema nr. 11 og 12, sem voru norsk og sænsk. Yfirleitt reyndust flestar tegundirnar ráðandi í hverjum reit í 2—4 ár, en síðustu árin var allmikil íblöndun af öðrum gróðri. Þœr tegundir, sem reyndust þolnastar þau fimm ár, sem uppskera var vegin, voru: Tún- vingull, harðvingull, strandvingull, hávingull, sveifgrös, axhnoðapuntur og lingrös, og má því telja þessar tegundir allar nothæfar í fræblöndur, þó að misgóðar séu. T. d. er harðvingull lélegri grastegund en túnvingull. Enginn ávinningur er að því að rækta strandvingul fremur en hávingul. Sá fyrrnefndi gefur gisnari rót og lieyið er stórgerðara og verra. Axhnoða- puntur var mikið farinn að ganga úr sér á fjórða ári. Norskt língresi var mun betra en danskt. Línsveifgras vex ágætlega og getur gefið góða upp- skeru, en er ekki eins þolið og t. d. vallarsveifgras. Kamhgresi, loðgresi og akurfax eru tegundir, sem liafa lítið vetrarþol, vaxa aðeins árið eftir sán- ingu og deyja síðan. Akurfax (B. arvensis) getur þó verið réttmætt að nota í fræblöndur, þar sem rniklu er sáð af seinvöxnum tegundum, eins og túnvingli, vallarsveifgrasi og línsveifgrasfræi, því að akurfaxið getur gefið góða töðuuppskeru árið eftir sáningu, en rýmir svo fyrir þeim gróðri, sem seinvaxnari er, en hefur meiri varanleik. í töflu XXXIV er að finna aðra tilraun með grastegundir í hreinrækt, og er þar leitazt við að finna, livort betur reynist, að fá fræið frá norð- lægum ræktunarstöðvum eða suðlægum. Þær tegundir, sem bezt reyndust í þessari 5 ára tilraun, eru þessar: Túnvingull, sænskur, reyndist ágætlega. Túnið var þéttgróið allan tím- ann og aðeins farið að bera á íblöndun annarra tegunda síðasta uppskeru- árið. Hávingull, sænskur, reyndist betur en danskt fræ, bæði hélt sænska fræið frá sér íblöndun annars gróðurs, og gaf töluvert meiri uppskeru en það danska. Axhnoðapuntur var aðeins ráðandi tvö fyrstu árin, en var að mestu horfinn á fimmta ári, og þá kornið í staðinn sveifgras, tún- vingull og língrös af innlendum uppruna. Vallarfoxgras, norrlanzkt, hef- ur reynzt mun betur en norskt verzlunarfræ. Scenskt fræ af vallarsveifgrasi hefur reynzt betur en amerískt frœ. Þó er ameríska fræið mjög þolið, þegar um þessa tegund er að ræða, og munurinn hverfandi lítill á upp- skeru. Skriðlíngresi norskt hefur haldið illa velli, því að eftir tvö ár var orðinn allmikil íblöndun annarra tegunda, og uppskerutölurnar eru því aðeins að litlum hluta af aðaltegundinni þrjú síðustu árin. Hásveifgras, danskt, var ráðandi tvö fyrstu árin, en er svo að mestu horfið. Linsveifgras gaf mesta uppskeru af þessum tegundum, og var öll árin einrátt í grassverðinúm. Virðist vera þolin og afurðarík grastegund,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.