Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 25
23
Tafla XII. Uppskera úr 12 ára sáðskiptatilraun, raðað eftir sáðskiptitegundum.
(Uppskera i f.e. af ha).
Ár Grccnfóður Kartöflur Hafrar Bygg
1938 2340 4930 3073 3425
1939 2300 6614 3166 4672
1940 1813 2709 1894 2569
1941 2932 3638 2204 1775
1942 2491 3784 3689 3363
1943 2981 3613 3327 2649
1944 2561 .5876 2683 1990
1945 2500 3353 2550 2800
1946 4729 7476 4177 4732
1947 1632 2578 1967 1863
1948 3933 3962 2534 2540
1949 3546 5055 2238 2084
Meðaltal . .. 2813 4466 2775 2872
fjögurra ræktunarjurta, eftir því hver forræktin er, hefur verið gjörður
samanburður á þessum fjórum jurtum hverri út af fyrir sig í töflu XIII,
og byggjast tölurnar á uppskerutölum í sáðskiptatilraunum í töflu XI.
Tafla XIII. Áhrif forræktar á uppskeru.
Forrœkt T egundin, sem er rœktuÖ Ár Meðaltal 4 ára i f.e. Slcem ár
Hafrar Grænfóður 1940, 1944 og 1948 2769 i
Kartöflur . .. Do. 1939, 1943 og 1947 2304 2
Bygg Do. 1941,1945 og 1949 2993 2
Hafrar Kartöflur 1939, 1943 og 1947 4268 2
Grænfóður . Do. 1941,1945 og 1949 4015 2
Bygg Do. 1940, 1944 og 1948 4182 1
Kartöflur . . . Hafrar til þroskunar 1941,1945 og 1949 2332 2
Grænfóður . Do. 1940, 1944 og 1948 2370 1
Bygg Do. 1939, 1943 og 1947 2820 2
Kartöflur . . . Bygg til þroskunar 1940, 1944 og 1948 2366 1
Grænfóður . Do. 1939,1943 og 1947 3061 2
Hafrar Do. 1941, 1945 og 1949 2220 2
Eins og tafla XIII sýnir, ætti belgjurtagrænfóður að gefa meiri upp-
skeru þar sem forræktað er með byggi eða höfrum. Kartöflur hafa einnig
gefið meiri uppskeru, þegar korn er í forrækt. Sömuleiðis hafrar eftir
grænfóður eða bygg, og bygg eftir grænfóður.