Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 18
Múlaþing væri ekki beint til hans og þeirra Gránumanna. Enda átti hann Benedikt gott upp að inna, því hann beitti sér fyrir útgáfu á þjóðsagnasafni Sigfusar. Aðra vísu orti Sigfús á Vestdalseyri, og síst mildari. Hann sat þá við gluggann sinn og var að skrifa handrit sín, enda var hann sískrifandi, hvernig sem á stóð. Þá tóku kerlingar að hnakkrífast út af þvottasnúmm fyrir utan gluggann hjá honum. „Þá bara snaraði ég mér út að glugganum,“ sagði Sigfús, „og segi“: Hvort hafa tröllin hingað flutt? Hvert eitt spor til dyggða tefja Gljúfratrunta, Gilitrutt, Gellivör og Skellinejja!10 Og valdir Seyðfirðingar inni í bæ fengu sinn skerf írá sagnaþulnum:11 Mér hefur verið sagt í svip sem ég reyndar lítils virði, að lyga- slúðurs-lekahrip lasti mig á Seyðisfirði. 10 Þessum nafnbótum mun Sigfús hafa sæmt konur í stjóm Kvenfélagsins á Vestdalseyri. „Gljúfratrunta“ var Guðbjörg Magnúsdóttir á Fossi, ritari kvenfélagsins. „Gilitrutt“ var Kristjana Davíðsdóttir kennari á Eyrinni og inni í bæ, en hún var formaður kvenfélagsins. „Gellivör“ var Guðríður Pálsdóttir á Hjalla, amma Sigrúnar -og Vilborgar skáldkonu - Dagbjartsdætra. Vera má að Guðríður hafi verið varaformaður. „Skellinefja“ var svo Erlendína Jónsdóttir, dóttir Guðríðar og móðir þeirra Dagbjartssystra. Erlendína var gjaldkeri kvenfélagsins og mesti skömngur, svo sem breska setuliðið fékk að reyna á stríðsámnum - og frægt varð. Filippus Sigurðsson frá Dvergasteini (1912 - 2002) hafði vísuna svo: Hvort hafa tröll úr hilming flutt hvert eitt spor til góðs að tefja? Gljúffatmnta, Gilitmtt, Gellivör og Skellineija! 11 Sjá skýringar Sólrúnar Eiríksdóttur við 9.og 10. vísu hér á eftir. Af mér vilji æru flá, þeir eru sjálfir lítils virði. Hverjir eru þessir þá? Þeir þekkjast best í Seyðisfirði. Ef segja skal ég satt og frómt -sem að þó er nokkurs virði - utangyllt en innantómt er svo margt á Seyðisfirði.'2 Sigfús fékkst talsvert við barnakennslu; var farandkennari, og fór bæ af bæ. Mun hann hafa kennt Önnu ömmu minni Sigmundsdóttur frá Gunnhildargerði dönsku og luma ég enn á kennslubókinni sem hann studdist við. Og yngri systrum hennar kenndi hann lestur. Guðlaug, yngsta systir hennar, segir frá einum farandkennara í minningarbrotum sínum - og bætir svo við: Eins var með Sigfús gamla - Drauga Sigfús. Hann var einu sinni kennari heima og kenndi Kötu systur minni. Eg held að það hafí verið 1904 eða 1905. Það var svo mikil tóbakslykt af honum að ég afsagði að læra nokkum skapaðan hlut hjá honum. Þetta var þá siður; að taka upp í sig, en það fór eitthvað í mig. Heima er bezt ó.tbl. apríl 1988 bls. 203. Vart hefur tóbaksdaunninn hlaðið undir vinsældir Sigfúsar - hvað þá lúsasamfélagið sem ávallt loddi við hann. Og á æfitíma Sigfúsar - þegar eymd og volæði þjóðarinnar var með slíkum eindæmum að enginn sá út fyrir röndina á krónupeningi - má ef til vill virða samtímamönnum hans til vorkunnar að þeir skyldu ekki hlúa að starfi hans og köllun; skapa honum starfskilyrði og vettvang, næði 12 Síðasta vísan einnig til svona: Ef ég segi satt og frómt - þótt suma þar ég mikils virði, utan- gyllt en innan-tómt er svo margt í Seyðisfirði. Smbr. Eirík Sigurðsson: AfHéraði og úr fjöróum bls. 81 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.