Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 27

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 27
,Látið mig segja það sem sagan þarfnast“ Varaðu þig nú, veslings Jói, veröldin er sem lymskur kjói með klækina sína í kringum þig. En þú ert blindur eins og ugla innan um marga kænni fugla og þeir munu ríða þig á slig! Um tólftu vísu: Ekki er hægt að segja að Fellamenn hafí verið kirkjuræknir á fyrsta tugi (tuttugustu) aldar Var oft fátt fólk í Áskirkju hjá prestinum, séra Þórami á Valþjófsstað - og stundum messufall. Einu sinni um sumar kom allmargt messufólk að Ási. Hittist þá svo á að presturinn kom ekki og varð fólkið að fara við svo búið. Þetta var áður en síminn kom í sveitina. Seinna fréttist að prestshjónin hefðu verið að skemmta sér á Seyðisfirði þennan dag. Þá kvað Sigfús: Herrans sauða hirðir trúr himna þekkir réttan stig. Leikur sér á lystitúr, lætur hjörðina eiga sig! Kveðskapur Sigfúsar úr ýmsum áttum Ort um prest (Skráð samkv. Sigurbimi Snjólfssyni í Gilsárteigi 30.05. 1969) Drottins þjónninn dyggðaringur, drjúgum þótt hann manninn ali, sjálfur er hann sauðgemlingur, síst er von hann öðrum smali. Vísa skráð í handrit Eiríks Eiríkssonar um Sigfús. Að líkindum eftir Sigfús: Oft urðu óláns fylgjur illmennsku leiðtogar, klámblendnar kersknisdylgjur klúryrðum fléttaðar, háðskák og hrekkja mildi hræsnis- og lygivön hafðar í háu gildi heimskunnar óskaböm. Kvæði skráð í handrit Eiríks Eiríkssonar um Sigfiis. Að líkindum eftir Sigfús: Völt er bæn sem veraldar auður vaki eg einn með skapi hljóðu vinalaus og vonar snauður vélaður í flestu góðu. Hefir ei reynslan hlýjað geðið, heldur slitið burtu trúna að eg hefi af alhug beðið; yfirsjón mér finnst það núna. Hvert skal leita, hverju hlíta? Hver mun duldu græða sárin? Ef að Guð vill eigi nýta andvörp þung og bænar tárin? Alvald Guðs ei unnt er skilja ef ei huggar sálu lúna ef Hann mér minn veitti vilja veitti Hann mér aftur trúna. En þá trú sem er hin rétta, unað fyllir sálu lúna. Erfitt verður ýmsum þetta, enginn þekkir réttu trúna. Von er menn ei virðist sælir veikir brautir lífs að tifa, von ef svíkur trú ef tælir, til hvers er að stríða og lifa? Vísukorn um samtíðina: Hún vill gera alla eins að öllu leyti, sérkennin þó síðla þrjóti, sinn með hverju reynist móti. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.