Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 33

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 33
Sigríður Matthíasdóttir Ogiftar konur í hópi vesturfara, 1870-1914’ r tímabilinu frá 1820-1930 fluttust brott um 2,9 milljónir manna frá Norðurlöndunum vestur um haf til Bandaríkjanna og Kanada.1 21 þessari grein er ijallað um einn hóp útflytjenda, ógiftar konur sem fluttust frá Islandi til Norður-Ameríku. Utflytjendur frá íslandi á árunum 1870- 1914 voru um 23% íslensku þjóðarinnar. Frá Norðurlöndunum voru karlar yfirleitt í meirihluta útflytjenda. Hátt hlutfall kvenna í þessum hópi er aftur á móti einkennandi fyrir flutningana frá Islandi en þær voru 50,7% íslenskra útflytjenda.3 Engar tölur eru til um hlutfall ógiftra kvenna af þessum hópi en hlutfall ógiftra kvenna á Islandi var hátt og 1 Greinin er hluti af verkefni sem styrkt er af Rannsóknasjóði og unnin í samvinnu við Vesturfarasetrið á Hofsósi. Hún byggir á rannsókn sem gerð var í samvinnu við Þorgerði Einarsdóttur prófessor í kynjafræði við Háskóla íslands. Amdísi Þorvaldsdóttur, Héraðsskjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum er þökkuð afar mikilvæg aðstoð. 2 Hér er vísað til Danmerkur, Finnlands, Noregs, Svíþjóðar og Islands. Tölurnar um Finnland vísa til áranna 1866-1930 og tölumar um ísland vísa til árannal870-1925. Hans Norman og Harald Runblom, Transatlantic Connections. Nordic Migration to the New World after 1800 fOsló 1987), bls. 291. 3 Sjá Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson, Framtið handan hafs. Vesturfarirfrá íslandi 1870-1914 (Reykjavík 2003), bls. 104, 122-123; Hans Norman og Harald Rönblom, Transatlantic Connections, bls. 86-88. því má gera ráð fyrir að sú tala sé einnig há. Þrátt fyrir þetta hefúr saga íslenskra vesturfara takmarkað verið skoðuð út frá kvenna- og kynjasögulegu sjónarhorni. Kanadíski sagnfræðingurinn Laurie K. Bertram hefur bent á að konur hafí verið í jaðarstöðu, bæði í rannsóknum og því sem kalla má „sameiginlegar minningar“ um vesturfara og Vesturheimsferðir.4 4 Laurie Kristine Bertram, „Fight like Audur. Gender, ethnicity and dissent in the career of Salome Halldorson - Manitoba Social CreditMLA, 1936-1941“, Thelcelandic Canadian 62:3 (2009), bls. 121-122. Hér má nefha greinarmun sem fræðimenn hafa gert á „tvenns konar Ameríkuferðum, fjölskylduflutningum og einstaklings- flutningum. I fjölskylduflutningum ber jafnan mest á tiltölulega ungu bamafólki. í einstaklingsflutningunum er aldursdreifmgin þó miklu þrengri, langflestir á þrítugsaldri eða lítið innan við tvítugt. í þeim eru karlar mun fleiri en konur, einkum framan af og fram undir aldamót. Eftir 1880 eða '90 fara einstaklingsflutningar hlutfallslega vaxandi ffá flestum löndum.“ Á íslandi er það „sérkennilegt að hér hafa konur verið jafnmargar körlum meðal hinna einstöku vesturfara ... allt frá upphafí Ameríkuferða.“ Sjá Helgi Skúli Kjartansson og Steinþór Heiðarsson, Framtíð handan hafs, bls. 134-135 [leturbr. í heimild]. Sjá einnig Ólöf Garðarsdóttir, „Tengsl þéttbýlismyndunar og Vesturheimsferða frá íslandi. Lýðfræðileg sérkenni fólksflutninga frá Seyðisfírði 1870-1910“, Saga XXXVI (1998), bls. 156-158. Sjá ennffemur Hans Norman og Harald Runblom, Transatlantic Connections, bls. 266-67. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.