Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 37
Ógiftar konur í hópi vesturfara, 1870-1914 minningargreinum um konur er því gjarnan lýst hvemig þær hugsuðu um hag annarra framar sínum eigin. Segja má að það sem þær afrekuðu sjálfar falli oft í skuggann. Samt sem áður má oft lesa margt út úr þessum heimildum sem sagt er bæði beint og óbeint um hvemig þær mörkuðu sjálfum sér braut og hér er lögð áhersla á þetta. Sem dæmi má nefna minningargrein um Jóhönnu nokkra Ketilsdóttur er „andaðist... að heimili sínu“ í Winnipeg í nóvember 1908.18 En hún er dæmi um konu sem væri í raun týnd ef ekki væri vegna dánarminningar í vestur- íslenska blaðinu Lögbergi. Jóhanna var fædd í Bakkagerði, Borgarfirði í Norður-Múlasýslu árið 1856, dóttir hjónanna Ketils Jónssonar og Sesselju Jónsdóttur „sem bjuggu þar í allmörg ár“. Samkvæmt minningargreininni fluttist hún 22 ára gömul ásamt foreldrum sínum og systkinum til Seyðisíjarðar. Þar kynntist hún Finnboga Sigmundssyni, „mikilhæfum trésmið“ og giftust þau vorið 1881.19 Jóhanna bjó á Seyðisfirði mestöll sín fullorðinsár eða 25 ár, allt þar til hún fluttist til Kanada. Þau hjónin áttu þrjú böm, tvo syni og eina dóttur. Arið 1895 missti Jóhanna mann sinn og dóttirin lést einnig aðeins tveggja ára gömul, „var sá harmurinn henni minnisstæðastur“.20 Ut úr minningargreininni um Jóhönnu Ketilsdóttur má lesa upplýsingar um sjálfstæða athafnakonu sem sá sér og ljölskyldu sinni farborða m.a. með því að stunda ákveðinn rekstur bæði í stærri og smærri stíl. Stuttu eftir að þau gengu í hjónaband komu Jóhanna og maður hennar á fót „greiðasölu ... og héldu því um nokkur ár“. Ljóst er að hún var ekki lagalegur eigandi greiðasölunnar þar sem giftar konur vom ekki íjár síns ráðandi á 18 Lögberg 28. janúar 1909, bls. 7. 19 Lögberg 28. janúar 1909, bls. 7. 20 Lögberg 28. janúar 1909, bls. 7. þessum tíma.21 Þó er ljóst að reksturinn var einnig í hennar höndum. Jóhanna Ketilsdóttir virðist hafa verið kona sem naut góðrar stöðu í samfélaginu. Samkvæmt minningargreininni var hún „talin í röð fremstu kvenna, og tók alldrjúgan þátt í félagslífi“ á Seyðisfirði. Þegar sjúkrahús var stofnað þar árið 1898 var Jóhanna ein þeirra kvenna „er sókti um að veita því forstöðu. Var það álitin vegleg og ábyrgðarfull staða, og fór svo að hennar umsókn var tekin gild.“ Jóhanna veitti sjúkrahúsinu „forstöðu í fjögur ár og ávann sér með starfí sínu þar bæði trausts og álits.“22 Segir að læknirinn þar á staðnum er Kristján Kristjánsson hét, „gætinn og heppinn læknir" hafi ekki haft „aðra en hana sér til aðstoðar við svæfingu sjúklinga, þegar uppskurði þurfti að gera, sem ekki kom allsjaldan fyrir.“23 I þessu sambandi er fróðlegt að skoða gjörðabók bæjarstjórnar Seyðisfjarðar- kaupstaðar en þar kemur fram að í lok ársins 1900 færði sjúkrahússnefndin bæjarstjóminni sjúkrahúsið að gjöf og var Jóhanna þá í forsvari fyrir stofnunina. í gjörðabókinni segir að ár „1900, mánudaginn 31. desember“ hafi bæjarstjórnin átt „fund með sjer á bæjarþingstofunni“. A fundinum las oddviti upp: brjef dagsett í dag frá sjúkrahússnefndinni hjer í bænum þar sem hún gefur og afhendir bæjarstjórninni fyrir bæjarins hönd sjúkrahúsið með öllum áhöldum, verkfærum o.fl. Bæjarstjórnin tók við gjöfínni og samþykkti reglugjörð fyrir sjúkrahúsið og reglur fyrir forstöðukonu 21 Giftar konur fengu yfirráð yfír eigin tekjum og séreignum árið 1900. Sjá Artöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir (Reykjavík 1998), bls. 147. 22 Lögberg 28. janúar 1909, bls. 7. 23 Lögberg 28. janúar 1909, bls. 7. 35 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.