Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 38

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 38
Múlaþing sjúkrahússins, svo og samning milli spítalanefndarinnar og forstöðukonu spítalans. Bæjarstjórnin veitti Jóhönnu Ketilsdóttur forstöðukonu sýslanina og fól spítalanefndinni að láta hana undirskrifa samning. Hjeraðslæknirinn var á fúndinum og tók þátt í gjörðum bæjarstjómarinnar.24 Undir þetta rituðu sex bæjarfulltrúar. Þrátt fyrir velgengni í starfí tók Jóhanna þó, sam- kvæmt minningargreininni, að verða vör við að það „átti síður en ekki vel við heilsu hennar. Sjúkdómar og dauðsföll virtust vera henni ofvaxið að horfa upp á.“ Og enda þótt henni liði „þessi ár að mörgu leyti vel, og innilegs áhuga fyrir velferð stofnunarinnar... þá sagði hún stöðunni lausri vorið 1903.“ Tók hún þá að hugsa sér til hreyfmgs vestur um haf til Kanada en þangað voru bæði bróðir hennar og sonur fluttir áður. 1 minningarorðunum segir að hún hafí sagt „skilið við allt sem henni var kært á ættjörðinni“ og flutt þá um sumarið „til Winnipeg með Guttorm son sinn, þá 11 ára og lifði hún með honum og Jóni bróður sínum ... í borginni upp frá því.“25 Höfundur minningargreinarinnar minnist ekkert á hvað hún tók sér fyrir hendur við komuna til Kanada en í blaðinu Lögbergi í nóvember 1904 kemur fram að Jóhanna Ketilsdóttir taki sauma og einnig að hún hafí pláss handa tveimur stúlkum í fæði og húsnæði.26 í það minnsta er ljóst að þama var á ferð kona sem hafði möguleika og fann leiðir til að móta sitt eigið lífshlaup að nokkru leyti og um leið að sjá fyrir sér og fjölskyldu sinni alla ævi. 24 Héraösskjalasafn Austfirðinga. Sey - 110 - 1. Gjörðabók fyrir SeyðisQarðarkaupstað (bæjarstjóm). 2. janúar 1895 - 24. júní 1908, bls. 108-109. 25 Lögberg 17. nóvember 1904, bls. 8. 26 Lögberg 17. nóvember 1904, bls. 8. Jóhanna Ketilsdóttir er ekki algengt nafn en í Vesturfaraskrá em samt tvær með því nafni. Hin fór eins árs gömul ásamt foreldrum sínum árið 1887. Sjá Júníus H. Kristinsson, Vesturfaraskrá 1870-1914 (Reykjavík 1983), bls. 105. Anna Sigríður Guðmundsdóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Anna Sigríður Guðmundsdóttir Sigbjörnsson (1876-1951) Önnur kona sem hér skal rædd er Anna Sigríður Guðmundsdóttir Sigbjömsson frá Rjúpnafelli í Vopnafirði. Anna andaðist að heimili sínu í grennd við Leslie, Saskatchewan, 24. apríl 1951. Ritaði bróðirhennar Björgvin Guðmundsson minningargrein um hana sem birtist í Lögbergi 18. október sama ár. Anna var fædd á Gmnd í Jökuldal í Norður- Múlasýslu árið 1876. Vom foreldrar hennar Guðmundur Jónsson, „af Hauksstaða- og Hróaldsstaðaættum í Vopnafirði“ eins og segir í minningarorðunum, og Anna Margrét Þorsteinsdóttir, „af Melaætt í Fljótsdal.“ Anna var „með foreldrum sínum, er bjuggu á ýmsum stöðum í Vopnafirði, lengst af þó 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.