Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 41
Sigurður Kristinsson Jóhann Magnús Bjamason skáld í Kanada r og Ami Oddsson lögmaður á Leirá Jóhann Magnús Bjarnason fæddist í Meðalnesi í Fellum N. Múlasýslu 24. maí 1886. Var í báðar ættir kominn af bændaættum á Héraði. Móðir hans var Kristbjörg Magnúsdóttir frá Birnufelli í Fellum og átti ætt sína þar í sveit. Faðir hans hét Bjami Andrésson, ættaður og upprunninn af Jökuldal og Hrafnkelsdal en kom um 1854 frá Hnefilsdal að Meðalnesi með föður sínum sem lést þar vorið 1860. Bjami bjó þar til 1869 en fluttist svo að Setbergi í Fellum og þaðan eftir árið að Fljótsbakka í Eiðaþingá. Kristbjörg og hann áttu sex böm, ijögur dóu ung en tvö lifðu og fluttust með þeim til Ameríku 1875. Yngsta bam þeirra var dóttirin Anna. Hún giftist vestra en lést úr blóðnösum misseri eftir giftinguna. Bjami og Kristbjörg dvöldust fyrstu árin í Nova Scotia á austurströndinni og hugðust lifa á fískveiðum en sú von brást og þau fluttust þá inn í landið í grennd við íslendingabyggðimar og þar dvaldist Jóhann Magnús að mestu eftir það. Hann lauk gagnfræðaprófi og var lengst af barnakennari á vetrum en vann ýmis störf á sumrin fyrst um sinn. Hann gerðist svo mikilvirkur rithöfúndur, skrifaði margar ævintýrasögur á góðri og ljúfri íslensku, sem hann tileinkaði sér með ágætum. Var hlutur Islendinga jafnan sterkur í sögunum. Af þekktustu sögum hans má nefna Brasilíufara. / Rauðarárdalnum, Eirík Hansson og smásagnasöfnin: Vornœtur á Elgsheiðum, Haustkvöld við hafið og Sögur ogkvæði. Ljóðmæli, leikrit o. fl. Þá átti hann í bréfaskriftum við ýmsa og má sérstaklega nefna Stephan G. Stephansson en á honum hafði Jóhann Magnús mikið dálæti. Bréf hans til Stephans vom gefín út 1971, löng syrpa. Ritsafn Jóhanns var í heild gífurlegt, skrifað í léttum stíl og ljúft aflestrar eins og málið var best talað á Héraði. Mun hann einkum hafa notið frásagnagleði móður sinnar og viðurkenndi það í sambandi við Amakvæði. Hljóðvilla fínnst ekki í kvæðinu. Ritstörfín munu ekki hafa gefíð höfundi mikið í aðra hönd, svo að hann var jafnan fátækur. Hann þráði að koma heim til íslands og líta heimabyggð á Héraði. Af því varð þó ekki vegna fátæktar og heilsuleysis á effi ámm. Kona hans hét Guðrún Hjörleifsdóttir. Þau bjuggu síðustu árin í Elfros í Saskatchewan- fylki og lést hann nærri áttræður árið 1945. Hér verður aðeins gerð grein fyrir Árnakvæði og tilurð þess. Það íjallar um ævintýralega ferð Áma sonar Odds biskups 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.