Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 43
Jóhann Magnús Bjarnason skáld í Kanada og Árni Oddsson lögmaður á Leirá Árni lögmaður Oddsson I Kaupmannahafnar hann bíður í borg en brýn er nauðsyn að hverfa heim. Því dómþingi Islands nú dregur að, þar dæmt skal í málum hans tveim. Islandsfor eru haldin í haf, og Herlúff Daa er í geði kátt. Hann veit það, að Ámi í tæka tíð ei tekur í málum þátt. Hygginn og slægur er HerlúffDaa, hann hefúr þeim skipherrum boðið fé, sem neita Áma um far til Fróns svo fjarri hann þinginu sé. Svo gengur nú Ámi um götur og torg, og gremja ríkir í huga hans ströng. Hann gengur með búðum á bryggjur fram, og biðin nú fínnst honum löng. Hann finnur þar kaupmenn og farmannalýð og fé hann og hundmð i jörð hverjum, sem flytur hann vestur um ver. En veðrin æ geisa þar hörð. Og kaupmannalýður í kampinn þá hlær og kveður nú djarft, því pyngjan er full: Við getum en viljum ei sigla þann sjó, Þó silfúr þú bjóðir og gull. Ámi gengur með fjörunum ffam og finnur og mælir við gamlan hal: „Flytjir þú mig yfir íslands ál ég auðugan gjöra þig skal.“ Hinn gamli halur sín greiðir net og gefur svar mjög þurrlegt og stutt: „Á kugg slíkan mínum, um íslands ál fær enginn sig lifandi flutt.“ Þá mælir hann Ámi við þreklegan þul og þrá sér lýsir lýsir í máli og raust: „Flytji mig enginn til Fróns þetta vor er faðir minn öreigi í haust.“ Hinn gamli halur sín greiðir bönd og gætir að rám og hverjum streng: „Væri ég yngri, ég vogaði þá með vöskum og hugrökkum dreng.“ Þá mælir hann Árni við þreklegan þul, og þreki lýsir nú raustin hans há : „Eg stýra skal sjálfur í stormum þeim kugg og ströndum á íslandi ná. Hinn gamli haldur glottir við tönn „Gæfúnnar,“ segir hann „freista ég vil, og halda með þig á hafið í kvöld ef hefurðu atorku til.“ II Snekkjan með Áma er haldin í haf, hún heldur út Norðursjó. Og suðaustan vindur í seglin blæs, en siglt þykir Áma ekki nóg. Og Ámi heldur um hjálmuvöl og hrópar á skipsins menn: „Hefjið þið seglin húnum að og herðið á strengjunum enn.“ Og suðaustan vindur í seglin blæs, og siglt þykir hásetum nóg, Því siglur bogna með köflum í keng, og kulborði er hátt yfxr sjó. Á borðum snekkjunnar beljar sjór, það brakar í stokkum og rá. Þeir draga upp skip þegar Færeyja fjöll í fjarska hefjast úr sjá. Fólkið á eyjunum horfir til hafs svo hrópar það allt í senn: „Væri það ekki svo fáskrúðugt far, þá fæm þar kóngsins menn.“ 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.