Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 44

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 44
Múlaþing Fólkið á eyjunum horfir til hafs og hrópar og bliknar við: „Væri það ekki svo fáliðað far Þá færi þar Hund-Tyrkjans lið“. A borðum snekkjunnar beljar sjór, Það brakar í stokkum og rá. En hitt skipið hverfur, þá Færeyja fjöll í fjarskanum hníga í sjá. Og átta daga er hann Ami á sjó, Þá eygir hann hólmann sinn og stýrir í gegnum boða og brim á breiðan Vopnafjörð inn. Hann kallar á skipsins Kappa þrjá: „komið, og eigið nú gott með hendur tómar og hrygga lund þið héðan ei farið á brott“. III Til dómþingsins em nú dagar þrír, en drjúg er leiðin að Almannagjá. Samt hyggur 'ann Ami í tæka tíð að takist sér þangað að ná. Hann stígur nú fæti á fóstuijörð, er fyrirmannlegur á velli að sjá. Hjá kaupmönnum hittir hann bóndann Bjöm og biður hann hest sér að ljá. Og Ami mælir við bóndann Bjöm: „Þig bresta skal aldrei framar seirn ef fák þú mér ljær, sem mig flytur til þings á fjórum dægmm og tveim.“ Bjöm er dulur og seinn til svars, en segir að lokum: „Það er mín trú, að bráð sé mjög lundin þín, biskups son, því bamslega talarðu nú.“ Þá mælir hann Ami við bóndann Bjöm: „Ég bið þig um hest en ekki ráð. Þá skemmstu leið yfir fjöllin ég fer, því framgjöm er lund mín og bráð. Þingmanna-leið ekki þræða ég mun, en þreyta vil reið yfir öræfin há. Frá konungi vomm ég kveðju ber til kempunnar Herlúff Daa.“ Hest veit ég neinn,“segir bóndinn Bjöm, „ei betri-en þolið reyna skal- en Högna, folann hans Höskuldar á Hákonarstöðum á Dal.“ Svo Rauð minn nú tak þú og reiðtygin góð, og ríddu í dag yfir Smjörvatnsfjöll. Hakkinn ef leggurðu á Högna í nótt, þá heppnast þér ferðin öll.“ IV Og Ámi ríður þá löngu leið sem liggur að Jökuldal. Frá Vopnaljarðar verslunar-búð og vakur ber fákur þann hal. Hann heldur frá búð um hádegismund. Svo hörð er og mikil hans reið, að jóreykinn greina þeir glöggt á Dal, er gengur að náttmálskeið. Og reynd em lungu Rauðs til fulls, þó rétt sé hann hesta val: Hann hnígur niður við hlaðvarpann á Hákonarstöðum á Dal. Bóndi stendur við bæjardyr, brýnir hann hása raust: „Hví ríður þú, maður, svo geyst um gmnd sem glópaldi-og miskunnarlaust?" Þá mælir Ami við gildan garp: „Ég greið vil að för mín sé, Því tíðin er naum og leið mín löng en liggur við mannorð og fé. Bóndi stendur við bæjardyr, bermæltur er hann við gest: „Aldrei þótti það flýta för að fara sem þræll með hest.“ 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.