Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 61
Úr æviminningum Kristjáns Jónssonar Vopna Jón Ólafsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Auslurlands. við það að klæða sig einu sinni í sínar skástu spjarir, áður en farið var að heiman, og við það sat þar til heim kom, svo Jón var engin undantekning í þessum efnum. Séra Magnús var all aðsópsmikill karl, með stórt andlit, fremur frítt, en ekki sama skapi gáfulegt, að mér fannst, bjartur yfírlitum, alrakaður. Hann hélt langa ræðu sem öll eða mestöll snerist um bindindismál, því þá var það mál hér í byrjun; man ég það að mönnum leiddist sú ræða, og fóru ekki dult með það, en engin urðu fundarspjöll. Margirtóku þama til máls, og margt sjálfsagt vel og viturlega mælt, þó ég muni ekki nú orðið að greina betur frá því, en það man ég að enginn þótti mér taka fram eða tala snjallar en Andrés gamli Kjenllf; hann talaði bæði snjallt og hátt, með óþrjótandi mælsku og rökfími, með bros á sínu viturlega andliti, eins og augun skytu eldingum. Nánari fregnirum þennan fúnd má vafalaust fá í austfirsku blöðunum frá þeim tíma. Um kvöldið fómm við Fram-Fellamenn að dæmi Hrafnistumanna, drógum upp segl og sigldum heim í vör undan Skeggjastöðum. Ut af ræðu séra Magnúsar orti Benedikt Rafnsson, er þá bjó á Höfða eða Kolsstöðum, kvæði er hann kallaði „Dauða Bakkusar“, og þetta er upphaf að: „Bakkus karlinn var bóndi mesti / bauð í staupinu hverjum gesti.“ Og ennfremur þetta: „Einhver tilnefndi einhvem Manga / sem ergelsislega grein og langa / samdi um hann og setti í „Skuldf Og enn er þetta þar í: „Nokkrir segja hann dáið hafa / í svartnætti uppi á Svínadal.“ Þetta síðasta bendir til þess, að það var sagt að þeir félagar Jón og séra Magnús, hefðu legið úti um nóttina fyrir fundinn, og gengið þá af „Bakkusi“ dauðum, og því hefðu þeir komið svo seint. Kvæðið sem að ofan er getið kom út á prenti, en ég man ekki í hvað blaði; undir því stóð „Bóndi“. Leiðréttingar í seinasta hefti Múlaþings urðu þau mistök að tvær myndir í grein Sólveigar Bjömsdóttur og Sigþrúðar Sigurðardóttur, Náttröll eru þau bara goðsögn? vom eignaðar Sigþrúði, hið rétta er að Sólveig tók allar þær myndir er með greininni birtust. Einnig hefur slæðst inn villa á bls. 120 í grein Báru Stefánsdóttur, Ljósmyndasafn Austurlands opnar Ijósmyndavef þar er talað um Þjóðskjalasafn íslands en á að vera Þjóðminjasafn Islands. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.