Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 76

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 76
Múlaþing Reyndist frágangurinn vegna skipta á prédikunarstól tveggja smiða verk og smiða- launin 1 ríkisdalur og 48 skildingar. Adrif gripa kirkjunnar á Skriðuklaustri Með „Reskript“ (svarbréfi) þann 20. janúar 1792 veittu dönsk stjómvöld Olafi Stephensen stiftamtmanni og Hannesi biskupi Finnssyni heimild til að leggja niður kirkjuna á Skriðu í Múlasýslu.8 Vísast þar til erindis frá Stefáni Thorarensen stiftamtmanni þess efnis að þessi sóknarlausa annexíukirkja frá Valþjófsstað sé með öllu óþörf og til fjárhagslegrar byrði, þegar að falli komin og líklega búið að rífa hana („nu skal være nedreven“). Um leið og leyfi var veitt til þessa er kveðið á um að silfurkaleikur og patína kirkjunnar skuli ganga endurgjaldslaust til Klyppstaðarkirkju, en klukkum hennar og öðram gripum_megi biskup útdeila til fátækustu og mest þurfandi kirkna í Múlasýslu. Ekki er mér kunnugt um að fyrir liggi heildstætt yfirlit um „aðra gripi“ kirkjunnar á Skriðu þegar hér var komið sögu, en ýmsar ábendingar liggja fyrir þar að lútandi.9 Þekktust er sagan um Maríulíkneski (Þjms. 14414) úr Wardsafni sem sú sögn fýlgir að „er bóndinn á Klaustri við Lagarfljót var að endurbyggja fjós sitt og reif niður veggi þess gamla, fann hann þetta líkan af Maríu mey, og skímarfont.“ Er eftirlíking Maríustyttunnar til sýnis á Skriðuklaustri og gengur undir heitinu Klaustur-María. I úttektum kirkjunnar er ekki getið um skímarfont, hins vegar er nefnt „sacrarium af messing“ árið 1706 og „skírnarfat af messing" 1727, en ekki er vitað um afdrif þess. Líkur benda þó til að sá 8 Lovsamling for Island. Sjette bind 1792-1805. Samlet og udgivet af Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson. Kobenhavn 1856, s. 4-6. 9 Helgi Hallgrímsson. Mannvistarminjar í Fljótsdal. Fljótsdalshreppur nóv. 2013 (Qölrituð 50 eintök), s. 60-70 og 93-95. Kaleikur og patína frá Skriðuklaustri, frá um 1800 í Klyppstaðarkirkju, nú Þjms. 7085. Ljósmynd: Þjóðminja- safn. gripur sé nú varðveittur í Valþjófsstaðakirkju, talinn gjöf frá Hjörleifi Þórðarsyni presti þar 1742-1786. I fomleifaskýrslu Vigfúsar Ormssonar frá 20. sept. 1820, nr. 158 segir frá kistilkomi nokkra úr eik sem íyrram hafi verið haft til að geyma í prestsskrúðann á Skriðuklaustri, en verið selt þegar kirkjan var aflögð.10 * í úttekt ffá 1598 er nefnd „útsnikkuð kista innlæst“, sem gæti verið umræddur kistill." Ekkert er hins vegar vitað um afdrif hans. Þess ber að geta að við uppgröft kirkju- og klaustursvæðisins á Skriðuklaustri eftir aldamótin 2000 fundust ýmsir munir tengdir klausturkirkjunni, svo sem altarissteinar og leirlíkneski af heilagri Barböru.12 Um útdeilingu á gripum Skriðuklausturskirkju til fátækustu og mest þurfandi kirkna í sýslunni liggur nú fyrir, eins og áður er 10 Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. Fyrri hluti. Sveinbjöm Rafnsson bjó til prentunar. Reykjavík 1983, s. 36-37. 11 Uttekt og reikningur Skriðuklausturs 1598 afritað af Jóni Bjömsyni klausturhaldara 1. september 1636. Þjóðskjalasafn Islands, „danska sendingin“. Ur Geheimearkivets samlinger, Isl., Fær. og Grönl. Suppl. II nr. 47. 12 Steinunn Kristjánsdóttir. Sagan afklaustrinu á Skriðu. Reykjavík 2012, s. 90-103. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.