Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 79
Kirkjugripir frá Skriðuklaustri til Hjaitastaðar þyrnikóronu ofaná Frelsarann, enn annar heldur á reirstafnum og reidir til höggs; þar nedan undir stendur med uthoggnum Latinskum stöfum Kronung. Matth. XXVII. — A þvi 5,a eru 7 Mansmindir hvar 1 stendur efstur en 3 liggja flatir fyri fótum hans. — Ofantil a hvorju af þessum 5 Spjöldum eru 2 uthoggnar Mindir med vœngjum, enn fyri ofann Spjöldinn erskipt a Kantanaþessum ordum med uthoggnum Latinskum stöfum Verbum Domini manet in œternum. Hér er komið það „kostulega snikkverk“ sem kirkjugestir á Skriðuklaustri gátu virt fyrir sér um aldir, a.m.k. frá öndverðri 17. öld, en sóknarböm í Hjaltastaðasókn nutu ekki að horfa á nema í 50 ár. Sitthvað bendir til að stóll þessi sé innfluttur og þýskur að uppruna, sbr. orðin Geiselung og Kronung [Krönung]. Tilraunir til að finna hliðstæðu hans með fyrirspumum til fróðleiksmanna þýskra hafa hins vegar enn ekki borið árangur.18 Enn skipt um stóla Arið 1846 var enn ráðist í endurbyggingu torfkirkju á Hjaltastað í stað kirkjunnar frá árinu 1819, sem aðeins hafði þá enst í röskan aldarljórðung. Af lýsingu verður ráðið að kirkjan sé að því búnu sem ný, og þótt ýmislegt af innviðum sé látið halda sér, svo sem hálfþilið milli kórs og framkirkju, er öðru skipt út. Meðal annars „var seldur sá lélegi prédikunarstóll og altari sem hún átti og þess í stað nýsmíðaður prédikunarstóll og altari ílagt kirkjunni og hvörutveggja af sóknarprestium vígt til guðsskyldugrar brúkunar.“19 Ekki verður ráðið af reikningi kirkjunnar fýrir árið 1847 hvað hefur fengist fyrir prédikunarstólinn frá Skriðuklaustri á 18 Séra Gunnar Kristjánsson fv. prófastur hefur aöstoðaö viö leit að hliðstæðum prédikunarstól ytra. 19 Þjóðskjalasafn. Norður-Múlaprófastsdæmi AA/7 Hjaltastaður 1847. Ljósahjálmur 6-arma úr Hvammskirkju (Þjms. 7085), hliðstœður koparhjálminum frá Skriðu. Ljósmynd: Þjóðminjasafn. uppboði, en „andvirði seldra viða“ úr hinni gömlu kirkju er bókfært á 36 rd. og 11 sk. Nýi prédikunarstóllinn fær góða umsögn í biskupsvísitasíu Helga G. Thordersen 1850, sagður „fallegur með hurð fyrir“20, en ekki varð það honum til langlífís, því að 1881 þegar núverandi timburkirkja var byggð, fylgir henni nýtt altari og prédikunarstóll, sá sami og nýst hefúr til þessa dags (sjá mynd).21 - Frá og með uppboðinu á Hjaltastað 1846 hverfur prédikunarstóllinn frá Skriðuklaustri sjónum okkar. Til lítils er að velta vöngum yfír afdrifum hans, hvort hann varð brátt eldsmatur undir hlóðum í Hjaltastaðaþinghá eða hvort áhugamaður um fomminj ar festi kaup á honum. Helst væri að leita slíkra meðal kaupmanna á Eskifirði, þar eð Seyðisfjarðarkaupstaður var 20 Þjóðskjalasafn. Bps. C. I, 1. Vísitasíubók Steingríms biskups Jónssonar og Helga biskups Thordersens 1828-1850. 21 ÞÍ. Kirknasafn. Hjaltastaður AA/3. Vísitasía prófasts 1881. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.