Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 81
Kirkjugripir frá Skriðuklaustri til Hjaltastaðar Eftir byggingu núverandi kirkju á Hjaltastað 1881 virðist ljósahjálmurinn ekki hafa verið nýttur, því að í vístasíugjörð 1888 stendur: „Gamall ljósahjálmur og 4 stakar pípur í skáp í framkirkjunni.“ Þegar vísiterað var 1896 sést af færslu að ljósabúnaður hefur verið endumýjaður, m.a. er þá til staðar „nýr ljósahjálmur með 12 ljósapípum“, og einnig 12 einarma ljósapípur á veggjum auk 2ja ljósastjaka úr pletti og 2ja úr kopar. Gamla ljósahjálmsins er ekki lengur getið, og nú kemur eyða í færslur allt til ársins 1914. Þá vísiterar á Hjaltastað Einar prófastur Jónsson og færir til bókar: „Ahöld, skrúði og skrautmunir em sama sem við úttekt 1896, nema altarisdúkur og altarisbrún, sem þar er talið undir nr. 11. og 13. og ónýtt var kirkjunni. Koparstjakar sem þar eru taldir hafa verið seldir.“ Ætla má að ljósahjálmurinn gamli sem var í notkun í klausturkirkjunni á Skriðu nær fjórum öldum fyrr hafí farið sömu leið. Niðurlag Það sem hér hefur verið rakið er dæmi um hversu margt hefur glatast og er á huldu um afdrif menningarminja, m.a. úr klaustrum og kirkjum landsins á liðnum öldum. Lengi vel var skráning slíkra minja óskipuleg og tilviljun háð, því að helst vom það jarðeignir og ítök sem rötuðu inn í máldaga kirkna og klaustra. Með Brynjólfí Sveinssyni biskupi verður mikil breyting á hvað varðar eftirlit með kirkjubyggingum, eignum og innanstokksmunum í kirkjum landsins, þótt eftir sem áður færi framkvæmdin um margt eftir viðkomandi próföstum og biskupum. Frá og með erindisbréfi 1746, sem gefíð var út að tilhlutan Ludvigs Harboe,27 kemur meiri festa á vísitasíur prófasta í sóknum landsins; þær eru fróðleikssjóður um ásigkomulag kirkna 27 Loftur Guttormsson. Af vísitasíum og máldögum Brynjólfs biskups. Brynjólfur biskup - kirkjuhöfðingi, frœðimaður og skáld. Ritstj. Jón Pálsson, Sigurður Pétursson, Torfí H. Tulinius. Reykjavík 2006, s. 130-144. og kirkjugripa. Hins vegar hafa fæstar þeirra verið vélritaðar og er tæpast á færi leikmanna að lesa úr skrift frumritanna fýrr en líður á 19. öld. Svo virðist hins vegar sem slakni á vísitasíum prófasta undir aldamótin 1900 og síðar, eftir að söfnuðir tóku við kirkjunum. Umljöllun um þetta liggur hins vegar utan við efni þessarar greinar. Að nokkru hefur verið bætt úr vöntun á aðgengilegu efni um þennan menningararf með útgáfu ritsafnsins Kristni á Islandi I—IV á vegum Alþingis árið 2000, og þó einkum með ritsafninu Kirkjur Islands, en af því eru nú komin út 23 bindi; það tekur þó aðeins til friðaðra kirkna, þ.e. 100 ára og eldri. Þannig liggja nú m.a. fyrir bækur um friðaðar kirkjur í Austijarðaprófastsdæmi og Skaftafellsprófastsdæmi og í prentun eru tvö bindi um Múlaprófastsdæmi. Er mjög vandað til þessarar útgáfu undir ritstjórn Þorsteins Gunnarssonar arkitekts. Heimildir Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. Fyrri hluti. Sveinbjöm Rafnsson bjó til prentunar. Reykjavík 1983, s. 36-37, 49-50. Heimir Steinsson. Saga munklífis að Skriðu í Fljótsdal. Sérefnisritgerð til embættisprófs við Guðfræðideild Háskóla íslands, unnin sumarið 1965. Handrit. Landsbókasafn - Háskólabókasafn. Helgi Hallgrímsson. Mannvistarminjar í Fljótsdal. Fljótsdalshreppur nóv. 2013 (fjölrituð 50 eintök), s. 60-70 og 93-95. Hjörleifur Guttormsson. Afdrif kirkjuskreytinga Jóns lærða. ísporJóns lœrða. Reykjavík 2013, s. 175-196. Hjörleifur Stefánsson. Kirkjur Hjaltastaðar. íspor Jóns lœrða. Reykjavík 2013, s. 151. Islenzkar þjóðsögur og ævintýri IV. Safnað hefur Jón Amason. Nýtt safn. Reykjavík 1957, s. 216. Loftur Guttormsson. Af vísitasíum og máldögum Brynjólfs biskups. Brynjólfur biskup - 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.