Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 85
Hrafnkell Lámsson Tilvistarkreppa og hægfara dauðastríð - um endalok síðustu yfírlýstu flokksmálgagnanna [Sir Humphrey AppelbyJ ,, The only way to understand the press is to remember that they pander to their readers prejudices. r 8. og 9. áratug 20. aldar skapaðist ítrekað umræða um eignarhald og rekstrarform fjölmiðla á Islandi og áhrif þessara þátta á starfsemina. Umræðan hverfðist um tvö meginviðfangsefni. Annars vegar var tekist á um stöðu einkarekinna ljós- vakamiðla (útvarps og sjónvarps) gagnvart Ríkisútvarpinu, sem var eini íslenski ljósvaka- miðill landsins frá stofnun árið 1930 og fram á miðjan 9. áratuginn. Hins vegar vom átök um forsendur blaðaútgáfu. Þar tókust á þeir sem héldu fram málstað „frjálsra og óháðra“ dagblaða og forsvarsmenn málgagna stjóm- málaflokkanna, sem verið höfðu ríkjandi á íslenskum blaðamarkaði um langt skeið. Fyrrnefndu átökin snerta ekki viðfangsefni þessarar greinar, en öðru gegnir um þau síðar- nefndu. Á því tímabili sem hér verður til umfjöll- unar (síðustu tveimur áratugum 20. aldar) urðu miklar breytingar á fjölmiðlaumhverfmu, bæði hér á landi og í nágrannalöndunum. Þetta er tímabil nær samfelldra vandræða hjá prentmiðlum, sem áttu margir í verulegum erfiðleikum undir lok 20. aldar. Fyrir þau blöð sem lifðu þá erfiðleika af og önnur sem síðan hafa bæst við hefur staðan lítið batnað á 21. öldinni og í mörgum tilvikum hafa erfið- leikamir þróast yfír í undanhald. Fram til þess tíma sem markar upphaf þeirrar rannsóknar sem þessi grein byggir á (ársins 1985) voru Austurland og Austri einu svæðismiðlarnir í Múlasýslum2 sem komu út með reglubundnum hætti til langs tíma. Önnur blöð sem gefin voru út frá byrjun 6. áratugar 20. aldar og fram á 9. áratuginn lifðu stutt eða höfðu óreglulega útgáfutíðni. I þessari grein Vef. „A conflict of intrest“, Yes, prime minister. Seriestwo. http:// 2 Þegar rætt er um Austurland sem landshluta í þessari grein er www.youtube.com/watch?v=DGscoaUWW2M [Sótt 20. febrúar einungis átt við Múlasýslur, en ekki Austur-Skaftafellssýslu. 2014. Samtal Jim Hackers og Sir Humphreys um áhrif dagblaða og hvemig þau velja að sinna sínu hlutverki]. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.