Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 95
Tilvistarkreppa og hægfara dauðastríð Hugmynd Smára má skilja svo að hann hafí séð fyrir sér nýtt blað sem stjómmála- flokkar stæðu að baki en væri engu að síður „óháð“ í því tilliti að það nyti fulls ritstjómar- legs sjálfstæðis og pólitísk skrif yrðu einungis í formi innsendra greina, ekki leiðara eða fastra pistla. Undirliggjandi er sú von að með þessu formi útgáfu muni skapast samkeppni milli stjómmálaflokkanna að koma skoðunum sínum á framfæri á sameiginlegum vettvangi og það muni auka virkni flokksmanna við greinaskrif og e.t.v. áhuga almennings á stjóm- málum. A áðumefndum aðalfundi kjördæmisráðs- ins var ritnefnd Austurlands falið að taka útgáfúna til gagngerrar endurskoðunar m.t.t. þróunar í ijölmiðlun á undanfömum ámm. Ari síðar (1990) var óskað heimildar til að halda áfram þreifingum um stofnun fjórðungsblaðs. Þær viðræður virðast hins vegar hafa mnnið út í sandinni því árið 1991 er á aðalfundi kjördæmisráðsins bókað að endurskoða þurfí rekstur Austurlands. Sameiginleg útgáfa er þar ekki nefnd. Umræðan heldur áfram í fundargerðum blaðstjómaryfz«fra á 10. ára- tugnum sér þess reglulega stað að upp koma umræður um breytingar á rekstrarfyrirkomu- lagi blaðsins. Rætt var um stofnun hlutafélags um útgáfuna og eins voru uppi raddir innan raða Kjördæmissambands Framsóknarflokks- ins að hætta útgáfu Austra eða koma henni af sér á einhvem hátt.34 Svipaðar umræður áttu sér stað innan Kjördæmisráðs Alþýðubanda- lagsins en strax árið 1992 var því hreyft á þeim vettvangi hvort stofna ætti hlutafélag um rekstur blaðsins.35 34 HerAust: Stofii 39, Fra 2 (2). 35 HerAust: Stofn 14, Alþb. 7 (1). Umræða um nýtt fjórðungsblað skaut aftur upp kollinum um miðjan 10. áratuginn. Á aðalfundi kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í október 1995 vom málefni Austurlands til umræðu og þar kom á ný fram sú skoðun að sameina ætti Austurlandog Austra. Rökin em gamalkunnug en bent er á að slík blaðaútgáfa væri líkleg til að efla samfélagsumræðu og að hún kæmi ekki í veg fyrir sérstaka blaðaútgáfu stjórnmálaflokka í aðdraganda kosninga.36 Tveimur árum síðar kom málið aftur til tals á aðalfundi kjördæmisráðs og er þá bókað að sameiningarviðræður milli Austurlands og Austra séu í gangi.37 En hver vora viðhorf starfsmanna blaðanna til hugmynda um sameiningu þeirra? Steinþór Þórðarson, sem var ritstjóri Austurlands á árunum 1995-1997, lýsir stöðunni í austfirskri blaðaútgáfu um miðjan 10. áratuginn svo: Austri hafði barist við fjárhagsvanda en Austurlandi hélst illa á ritstjórum. Strax í minni tíð var komin upp sameiningar- umræða og meira að segja var nafnið „Austur- glugginn“ komið í umræðuna strax þá. Þessi umræða var drifin áfram af starfsfólki blaðanna sem sá fyrir sér miklu skemmti- legri dínamík í einu öflugu blaði. Eftir talsvert rennerí á ritstjórum á Austurlandi þá held ég að það hafi verið farið að minnka talsvert á batteríunum hjá baklandi Austur- lands. Sama fólkið var búið að standa í þessu ansi lengi og það höfðu skipst á skin og skúrir.38 Þessi orð Steinþórs varpa nokkru ljósi á þann vanda sem blöðin áttu við að etja og var einn helsti hvati þess að forsvarsmenn þeirra ræddu 36 HerAust: Stofii 14, Alþb. 7(1). 37 HerAust: Stofn 14, Alþb. 7 (2) [fundargerðabók kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Austurlandi 1996-1999]. 38 Spurningakönnun. Svar Steinþórs Þórðarsonar, 19. september 2013. 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.