Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 97
Tilvistarkreppa og hægfara dauðastríð bréf til blaðstjómar þar sem hann gerir grein fyrir stöðu blaðsins. Af bréfínu að dæma er sameining blaðanna ekki lengur í bígerð. Jömndur lýsir stöðu Anstra í stuttu máli svo að áskrifendum fækki jafnt og þétt (að jafnaði um 2-3 á viku) og umbrotsmaðurinn sé að hætta. Tölvukosturinn bili reglulega, viðgerðarkostn- aður sé „óheyrilegur“ og endumýjun tölvu- búnaðar verði mjög kostnaðarsöm. Síðan segir Jörundur: „Eins og ég gat um á KSFA þinginu er bullandi halli á blaðinu það sem af er þessu ári. Þó svo að starfsmönnum hafí verið fækkað, áskriftin hækkuð og reynt að spara er ljóst að eitthvað þarf að koma til.... Eg fer ekki af þeirri skoðun að ef blaðið á að koma áfram út verður Flokkurinn að leggja blaðinu til vemlega styrki. Ef ekki, er langbest að hætta útgáfúnni strax. Ekki safna meiri vanda.“42 Bréfíð endar Jörundur á að minna á að ráðningartími sinn sé að renna út og má skilja af bréfínu að hann ætli ekki að halda áfram. Þrátt fyrir ákveðna skoðun útgáfu- stjórans (sem lét af störfum í maí 1998) var rekstri blaðsins framhaldið og nýtt fólk kom til starfa. Sumarið 1999 cr tilvistarbarátta Austra orðin afar erfíð. Þá ritar Ingólfur Friðriks- son umbrotsmaður Austra blaðstjóm bréf þar sem hann gerir grein fyrir stöðunni sem blasir við honum. Blaðamennirnir séu báðir að hætta á næstunni, sem og útgáfustjórinn og bókarinn. Ingólfur segist ekki sjá betur en að innan skamms verði hann eini starfsmaður Austra. Hann vill því vita hvað sé framundan í útgáfu blaðsins.43 Veturinn 1999-2000 voru forsendur fyrir útgáfu Austra endanlega að bresta. A fúndi blaðstjórnar 3. janúar 2000 var farið yfir framtíðarhorfur og ijárhagsstöðu blaðsins 42 HerAust: Stofn 39, Fra 3 (6) [bréf er varða Vikublaðið Austra frá tímabilinu 1997-2000]. Með skammstöfunni KSFA er hér átt við Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. 43 HerAust: Stofn 39, Fra 3 (6). og samþykkt að skoða nánar sameiningu við Austurland og útgáfu eins óháðs fféttablaðs. Þann 24. mars er aftur haldinn blaðstjómar- fundur og var þá fært til bókar að viðræður Vib Austurlandh&fi ekki borið árangur. Fyrir þeim fundi lá bréf frá Jömndi Ragnarssyni, sem aftur var tekinn við sem útgáfustjóri. Yfírskrift bréfsins er „Framtíð Austra“. í því kemur ffam að halli var á rekstri ársins 1999 og þó tekjuöflun í nóvember og desember hafi gengið vel hafí það ekki dugað til. Þrátt fyrir að stöðugildum hafí fækkað úr fjórum í 2,4 sé samt ekki rekstrargrundvöllur. Askrifend- um haldi áfram að fækka og stærstu auglýs- endur séu farnir að horfa annað. Breytingar á auglýsingamarkaði hafí leitt til að Austri sitji eftir. Netsíður dragi til sín athygli og þær, ásamt sérútgefnum auglýsingablöðum, taki auglýsingarnar. Jömndi þykir enn skorta vilja til að sameina Austurland og Austra í eitt blað. Því er niðurstaða hans sú að leggja beri útgáfuna niður sem fyrst, enda geri hún ekki annað en að safna skuldum.44 Rúmum mánuði síðar (30. apríl) ákvað blaðstjóm að hætta vikulegri útgáfu blaðsins.45 Jóni Kristjánssyni farast svo orð um lok útgáfu Austra: Orsökin var hallarekstur og okkur tókst ekki að fá nægar auglýsingatekjur til þess að standa undir kostnaði. Þar að auki var útgáfa tengd stjómmálaflokkum á undan- haldi á þeim tíma sem Austri hætti og við sem næst þessu stóðum gátum hugsað okkur að fara í félag með öðrum um útgáfu fjórðungsblaðs, sem við reyndar gerðum því ég man ekki betur en að við höfum lagt fram áskrifendaskrá okkar í Austurglugg- ann á sínum tíma. Blaðið var eins og fram 44 Skjöl frá Jóni Kristjánssyni, fyrrum ritstjóra vikublaðsins Austra [bréf Jörundar Ragnarssonar til blaðstjórnar Austra, dags. 13. mars 2000]. 45 HerAust: Stofn 39, Fra 2 (2). 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.