Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 99
Tilvistarkreppa og hægfara dauðastríð til aldamóta. Ljóst er þó að undirþað siðasta voru þau rekin meir af vilja en mætti. Aðdragandinn að stofnun Austurgluggans var langur. Hann byggði á arfleifð gömlu blaðanna en eignarhaldið var annað. Blaðið var í meirihlutaeigu hagsmunaaðila á svæðinu en án beinna tenginga við stjómmálaflokka. Það má velta því fyrir sér hvort pólitíkinni hafí í raun sleppt í blaðaútgáfu á Islandi við það að flokksmálgögn lögðust af. Tók hún e.t.v. einungis á sig annað form og dul- dara, þ.e. breyttist í hagsmunapólitík sterkra aðila í samfélaginu í stað opinberrar flokka- pólitíkur? I austfírsku samhengi má þá velta fyrir sér hver sé annars vegar munurinn á því sem kallað er „hagsmunir Austurlands“ og að blað sé kynnt sem „málsvari svæðisins“ og hins vegar því að málgagn stjómmálaflokks haldi fram stefnu og áherslum þess flokks. Munurinn er væntanlega nokkur, en mig gmnar að í raun sé hann minni en ætla mætti. Draumurinn um að skapa eitt sterkt svæðisblað úr tveimur veikari rættist ekki. Ritstjóm Austurgluggans var að fáum árum liðnum orðin álíka fámenn eða fámennari en ritstjómir forveranna. Strax á íyrstu starfsámm blaðsins gekk tekjuöflun ekki sem skyldi sem hafði svo bein áhrif á möguleika blaðsins til efnisöflunar og -vinnslu, þar sem fækkun á ritstjóm þýðir aukið vinnuálag þegar færra fólk er til staðar til að fylla sama síðuljölda. Tilkoma fríblaða og öflugri netmiðlun hefur gert að verkum að fólk er orðið vant því að þurfa ekki að borga fyrir fréttir og viðtöl með áskriftum heldur hafa aðgang að þeim án endurgjalds. Þetta skapar nýjan rekstrar- legan þröskuld fyrir fréttamiðla, ekki síst svæðismiðla, sem reiða sig á áskriftartekjur til viðbótar við auglýsingatekjur. Við upphaf tímabilsins sem þessi rannsókn nær til (árið 1985) var í gangi áköf umræða um á hvaða forsendum fjölmiðlar skyldu reknir. Þó að sú umræða hafí orðið æði svarthvít á köflum og verið stillt upp í „frjálsa pressu“ gegn flokksmálgögnum, þá var raunveruleg umgjörð blaðanna ekki alltaf svona skýmm línum dregin. Austfírsku svæðisblöðin sem þá vom gefín út, Austri og Austurland, vora bæði flokksmálgögn og fyrirtæki og byggðu tekjuöflun sína á auglýsingatekjum og áskrift- um eða lausasölu. Þau voru því rekstrarlega undir svipaða sök seld og blöð án tengsla við stjórnmálaflokka. Austri naut þó stundum einhverra útgáfustyrkja frá Framsóknarflokk- num en útgáfustyrkir Alþýðubandalagsins skiluðu sér ekki til útgáfu Austurlands. Bein fjárhagsleg tengsl þessara blaða voru því frekar við aðila innan ljórðungs en við stjóm- málaflokkana sem áttu blöðin. Kaupfélögin á Austurlandi auglýstu reglulega í Austra en útgerðarfyrirtæki í Neskaupstað vom dygg- ustu auglýsendur Austurlands. Að þessu leyti var fjárhagslegur gmnnur austfírsku flokksmálgagnanna ekki ósvipaður þeim sem Austurglugginn (arftaki fyrmefndu blaðanna) hefur byggt á, þ.e. að reiða sig á auglýsinga- tekjur frá stórum atvinnurekendum á svæðinu. Þegar aldamótin gengu í garð stóðu Austri og Austurland ein eftir á landinu sem opinber málgögn stjórnmálaflokka. Tilvistarkreppa þessarar tegundar útgáfu hafði þá fyrir löngu þróast yfír í hægfara dauðastríð. Með lokum útgáfu Austurlands árið 2001 hætti síðasta yfírlýsta flokksmálgagn landsins að koma út. Næstum aldarlöngu tímabili dag- eða vikublaðaútgáfu beintengdri stjórnmála- flokkum var lokið. 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.